Sussex Global Charities gæti tekið við af SussexRoyal Sylvía Hall skrifar 23. febrúar 2020 19:35 Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Vísir/Getty Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Nýlega var greint frá því að þau myndu hætta að notast við vörumerkið SussexRoyal á vordögum. Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Þá höfðu þau sótt um einkaleyfi fyrir notkun á SussexRoyal, en samfélagsmiðlar þeirra og vörumerkið sjálft hefur notið mikilla vinsælda. Sjá einnig: Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Í síðasta mánuði tilkynntu hjónin að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og segir talsmaður fjölskyldunnar að þau hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað vegna opinberra reglna. Þó hafa borist fregnir af því að hjónin séu ekki parsátt við það og telja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu á erlendri grundu. Í síðustu viku var heimasíðan sussexglobalcharities.com skráð af hinni fertugu Jessicu Mulroney, sem er ein nánasta vinkona Markle. Það er í takt við fyrirhugaðar áætlanir þeirra um að koma á fót góðgerðasamtökum til þess að „þróa nýja leið til þess að hafa áhrif á breytingar og ýta undir framtak margra frábærra samtaka á alþjóðavísu“ eins og sagði á heimasíðu þeirra. Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem fjallar um málefni bresku konungsfjölskyldunnar, sagði að niðurstaðan um að þau skyldu hætta að nota SussexRoyal vörumerkið væri áfall fyrir þau Harry og Meghan. SussexRoyal væri þeirra merki og mjög vinsælt á samfélagsmiðlum, en nú þurfi þau einfaldlega að lúta því að vera ekki lengur „royal“. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Nýlega var greint frá því að þau myndu hætta að notast við vörumerkið SussexRoyal á vordögum. Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Þá höfðu þau sótt um einkaleyfi fyrir notkun á SussexRoyal, en samfélagsmiðlar þeirra og vörumerkið sjálft hefur notið mikilla vinsælda. Sjá einnig: Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Í síðasta mánuði tilkynntu hjónin að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og segir talsmaður fjölskyldunnar að þau hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað vegna opinberra reglna. Þó hafa borist fregnir af því að hjónin séu ekki parsátt við það og telja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu á erlendri grundu. Í síðustu viku var heimasíðan sussexglobalcharities.com skráð af hinni fertugu Jessicu Mulroney, sem er ein nánasta vinkona Markle. Það er í takt við fyrirhugaðar áætlanir þeirra um að koma á fót góðgerðasamtökum til þess að „þróa nýja leið til þess að hafa áhrif á breytingar og ýta undir framtak margra frábærra samtaka á alþjóðavísu“ eins og sagði á heimasíðu þeirra. Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem fjallar um málefni bresku konungsfjölskyldunnar, sagði að niðurstaðan um að þau skyldu hætta að nota SussexRoyal vörumerkið væri áfall fyrir þau Harry og Meghan. SussexRoyal væri þeirra merki og mjög vinsælt á samfélagsmiðlum, en nú þurfi þau einfaldlega að lúta því að vera ekki lengur „royal“.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21
Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59
Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30