Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 16:30 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði vísir/getty Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira