„Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 09:30 Pickford hefur verið mistækur í vetur. vísir/getty Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem hann hefur fengið fyrir frammistöðu sína að undanförnu hafi ekki áhrif á sig. Og hann segir að „allir hati þig“ þegar þú ert enskur landsliðsmaður. Pickford átti sök á markinu sem Christian Benteke skoraði fyrir Crystal Palace í leiknum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það kom þó ekki að sök því Everton vann leikinn, 3-1. „Einhverra hluta vegna hata þig allir þegar þú spilar fyrir enska landsliðið. Ég held að enska pressan og álitsgjafar, eins og Gary Neville, hafi bara áhuga á að rífa ensku landsliðsmennina niður,“ sagði Pickford. „Þú þarft að lifa með því og læra. Ég veit hvað ég get og hverju ég er góður í.“ Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig og einbeitir sér bara að því að standa sig inni á vellinum. „Þú reynir að leiða þetta hjá þér því sá eini sem getur bætt hlutina ert þú sjálfur, bæði í leikjum og á æfingum. Ég einbeiti mér að því að standa mig með Everton og þá verð ég valinn í landsliðið,“ sagði Pickford. „Það er fyndið að þú færð svo mikið hrós þegar þú ert með enska landsliðinu en þegar þú spilar með félagsliðinu vilja allir láta þig heyra það. Ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.“ Pickford og félagar í Everton eru komnir upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir gott gengi að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9. febrúar 2020 11:45 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem hann hefur fengið fyrir frammistöðu sína að undanförnu hafi ekki áhrif á sig. Og hann segir að „allir hati þig“ þegar þú ert enskur landsliðsmaður. Pickford átti sök á markinu sem Christian Benteke skoraði fyrir Crystal Palace í leiknum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það kom þó ekki að sök því Everton vann leikinn, 3-1. „Einhverra hluta vegna hata þig allir þegar þú spilar fyrir enska landsliðið. Ég held að enska pressan og álitsgjafar, eins og Gary Neville, hafi bara áhuga á að rífa ensku landsliðsmennina niður,“ sagði Pickford. „Þú þarft að lifa með því og læra. Ég veit hvað ég get og hverju ég er góður í.“ Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig og einbeitir sér bara að því að standa sig inni á vellinum. „Þú reynir að leiða þetta hjá þér því sá eini sem getur bætt hlutina ert þú sjálfur, bæði í leikjum og á æfingum. Ég einbeiti mér að því að standa mig með Everton og þá verð ég valinn í landsliðið,“ sagði Pickford. „Það er fyndið að þú færð svo mikið hrós þegar þú ert með enska landsliðinu en þegar þú spilar með félagsliðinu vilja allir láta þig heyra það. Ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.“ Pickford og félagar í Everton eru komnir upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir gott gengi að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9. febrúar 2020 11:45 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9. febrúar 2020 11:45
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15