Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 18:30 Zion Williamson hefur byrjað vel í NBA-deildinni. Getty/Layne Murdoch Jr. Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Zion Williamson skoraði 31 stig á 28 mínútum í nótt í sigri New Orleans Pelicans á Portland Trail Blazers og var einnig með 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Zion Williamson er aðeins þriðji leikmaðurinn á síðustu þremur áratugum sem nær að skora sjö sinnum yfir tuttugu stig í fyrstu tíu leikjum sínum í NBA-deildinni. Zion Williamson er meira segja að ná þessu í níu leikjum sem er meira en hinir tveir, Grant Hill og Shaquille O´Neal gátu státað af. Zion Williamson is the 3rd player with seven 20-point games in his first 10 career games over the last 30 seasons. He joins Grant Hill and Shaquille O'Neal (also 7). He is the only player in that span to record seven 20-point games in his first 9 career games. pic.twitter.com/VUhyp56ebP— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 12, 2020 Zion Williamson hefur skorað 21,0 stig og tekið 7,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu níu leikjum sínum með New Orleans Pelicans þrátt fyrir að spila „bara“ 27,0 mínútur að meðaltali. Hann hefur nýtt 57,6 prósent skota sinna og er einnig með 2,3 stoðsendingar í leik. New Orleans Pelicans hefur nú unnið sex af síðustu átta leikjum sínum og er nú fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Með sama áframhaldi gæti liðið unnið sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili Zion Williamson með liðinu en liðið þarf þá reyndar mjög góðan endasprett. Zion goes up high for the catch and lay-in to give him his first career 30-point game! #NBARookspic.twitter.com/UutCIBeLQg— NBA (@NBA) February 12, 2020 Fyrstu níu leikir Zion Williamson með New Orleans Pelicans: Tap fyrir San Antonio Spurs - 22 stig á 18 mínútum Tap fyrir Denver Nuggets - 15 stig á 21 mínútu Sigur á Boston Celtics - 21 stig á 27 mínútum (11 fráköst) Sigur á Cleveland Cavaliers - 14 stig á 30 mínútum (9 fráköst) Sigur á Memphis Grizzlies - 24 stig á 29 mínútum Tap fyrir Houston Rockets - 21 stig á 33 mínútum (10 fráköst) Tap fyrir Milwaukee Bucks - 20 stig á 32 mínútum (5 stoðsendingar) Sigur á Chicago Bulls - 21 stig á 25 mínútum Sigur á Portland Trail Blazers - 31 stig á 28 mínútum (9 fráköst, 5 stoðsendingar) “Zion prob won’t be able to score in the NBA” pic.twitter.com/eQh9YA2uGb— Tommy Beer (@TommyBeer) February 12, 2020 NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Zion Williamson skoraði 31 stig á 28 mínútum í nótt í sigri New Orleans Pelicans á Portland Trail Blazers og var einnig með 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Zion Williamson er aðeins þriðji leikmaðurinn á síðustu þremur áratugum sem nær að skora sjö sinnum yfir tuttugu stig í fyrstu tíu leikjum sínum í NBA-deildinni. Zion Williamson er meira segja að ná þessu í níu leikjum sem er meira en hinir tveir, Grant Hill og Shaquille O´Neal gátu státað af. Zion Williamson is the 3rd player with seven 20-point games in his first 10 career games over the last 30 seasons. He joins Grant Hill and Shaquille O'Neal (also 7). He is the only player in that span to record seven 20-point games in his first 9 career games. pic.twitter.com/VUhyp56ebP— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 12, 2020 Zion Williamson hefur skorað 21,0 stig og tekið 7,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu níu leikjum sínum með New Orleans Pelicans þrátt fyrir að spila „bara“ 27,0 mínútur að meðaltali. Hann hefur nýtt 57,6 prósent skota sinna og er einnig með 2,3 stoðsendingar í leik. New Orleans Pelicans hefur nú unnið sex af síðustu átta leikjum sínum og er nú fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Með sama áframhaldi gæti liðið unnið sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili Zion Williamson með liðinu en liðið þarf þá reyndar mjög góðan endasprett. Zion goes up high for the catch and lay-in to give him his first career 30-point game! #NBARookspic.twitter.com/UutCIBeLQg— NBA (@NBA) February 12, 2020 Fyrstu níu leikir Zion Williamson með New Orleans Pelicans: Tap fyrir San Antonio Spurs - 22 stig á 18 mínútum Tap fyrir Denver Nuggets - 15 stig á 21 mínútu Sigur á Boston Celtics - 21 stig á 27 mínútum (11 fráköst) Sigur á Cleveland Cavaliers - 14 stig á 30 mínútum (9 fráköst) Sigur á Memphis Grizzlies - 24 stig á 29 mínútum Tap fyrir Houston Rockets - 21 stig á 33 mínútum (10 fráköst) Tap fyrir Milwaukee Bucks - 20 stig á 32 mínútum (5 stoðsendingar) Sigur á Chicago Bulls - 21 stig á 25 mínútum Sigur á Portland Trail Blazers - 31 stig á 28 mínútum (9 fráköst, 5 stoðsendingar) “Zion prob won’t be able to score in the NBA” pic.twitter.com/eQh9YA2uGb— Tommy Beer (@TommyBeer) February 12, 2020
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins