Stjörnurnar mættu á forsýningu Steinda Con Stefán Árni Pálsson skrifar 13. febrúar 2020 15:30 Fjölmargir létu sjá sig. vísir/vilhelm Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 annað kvöld og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. Steindi fór með Önnu Svövu á BronyCon sem er My Little Pony ráðstefna fyrir fullorðna. Hann skellti sér á Drekahátíð með Hugleiki Dagssyni sem er ein stærsta larphátíð heims. Svo fór hann á heimsmeistaramótið í luftgítar í Finnlandi með móður sinni. Einnig skellti Steindi sér á geimveruráðstefnu með Bergi Ebba og reyndu þeir að komast alla leið að area 51 í Bandaríkjunum. Dóri DNA fékk að fara með honum til Ástralíu á Redneck leika og kassabílarallý. Svo að lokum fer Steindi með kærustinni sinni Sigrúnu á FetishCon. Í hádeginu í dag var sérstök forsýning á fyrsta þættinum í Laugarásbíó og mættu fjölmargir til að sjá útkomuna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, mætti á svæðið og fangaði stemninguna eins og sjá má hér að neðan. Steindi mætti að sjálfsögðu.Vísir/vilhelmFjölskylda Steinþórs var á svæðinu.Vísir/vilhelmJón Gunnar Geirdal lét sig ekki vanta.Vísir/vilhelmEva Georgsdóttir, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.Vísir/vilhelmAnna Snorradóttir og Kristín Ruth Jónsdóttir.Vísir/vilhelmLeikstjórinn Samúel Bjarki Pétursson mætti ásamt eiginkonu sinni Júlíu Rós Júlíusdóttur.Vísir/vilhelmKristín og Auðunn Blöndal vinna bæði með Steinda.Vísir/vilhelmSteindi bauð vinum og vandamönnum.Vísir/vilhelmVísir/vilhelmVísir/vilhelmAnna Svava mætti með drenginn.Vísir/vilhelmHuginn er hér lengst til hægri en hann tók vini sína með sér.Vísir/vilhelmVísir/vilhelm Reykjavík Steinda Con Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 annað kvöld og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. Steindi fór með Önnu Svövu á BronyCon sem er My Little Pony ráðstefna fyrir fullorðna. Hann skellti sér á Drekahátíð með Hugleiki Dagssyni sem er ein stærsta larphátíð heims. Svo fór hann á heimsmeistaramótið í luftgítar í Finnlandi með móður sinni. Einnig skellti Steindi sér á geimveruráðstefnu með Bergi Ebba og reyndu þeir að komast alla leið að area 51 í Bandaríkjunum. Dóri DNA fékk að fara með honum til Ástralíu á Redneck leika og kassabílarallý. Svo að lokum fer Steindi með kærustinni sinni Sigrúnu á FetishCon. Í hádeginu í dag var sérstök forsýning á fyrsta þættinum í Laugarásbíó og mættu fjölmargir til að sjá útkomuna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, mætti á svæðið og fangaði stemninguna eins og sjá má hér að neðan. Steindi mætti að sjálfsögðu.Vísir/vilhelmFjölskylda Steinþórs var á svæðinu.Vísir/vilhelmJón Gunnar Geirdal lét sig ekki vanta.Vísir/vilhelmEva Georgsdóttir, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.Vísir/vilhelmAnna Snorradóttir og Kristín Ruth Jónsdóttir.Vísir/vilhelmLeikstjórinn Samúel Bjarki Pétursson mætti ásamt eiginkonu sinni Júlíu Rós Júlíusdóttur.Vísir/vilhelmKristín og Auðunn Blöndal vinna bæði með Steinda.Vísir/vilhelmSteindi bauð vinum og vandamönnum.Vísir/vilhelmVísir/vilhelmVísir/vilhelmAnna Svava mætti með drenginn.Vísir/vilhelmHuginn er hér lengst til hægri en hann tók vini sína með sér.Vísir/vilhelmVísir/vilhelm
Reykjavík Steinda Con Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira