Bond-lag Billie Eilish frumflutt Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2020 08:14 Billie Eilish er sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar. Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Bandaríska söngkonan Billie Eilish flytur lagið en hún er jafnframt sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndarinnar. Eilish varð átján ára í desember síðastliðinn. Lagið, No Time To Die, er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins James Bond, en orðrómur er uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni, en hún kom einnig fram í mydninni Spectre. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O'Connell, síðla árs 2019. Hlusta má á lagið að neðan. Á miðnætti var sömuleiðis birt ný stikla þar sem lag Eilish hljómar undir. No Time to Die er 25. James Bond-myndin og verður frumsýnd í apríl. Þetta verður í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk Bond. Bíó og sjónvarp James Bond Menning Tengdar fréttir 25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Bandaríska söngkonan Billie Eilish flytur lagið en hún er jafnframt sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndarinnar. Eilish varð átján ára í desember síðastliðinn. Lagið, No Time To Die, er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins James Bond, en orðrómur er uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni, en hún kom einnig fram í mydninni Spectre. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O'Connell, síðla árs 2019. Hlusta má á lagið að neðan. Á miðnætti var sömuleiðis birt ný stikla þar sem lag Eilish hljómar undir. No Time to Die er 25. James Bond-myndin og verður frumsýnd í apríl. Þetta verður í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk Bond.
Bíó og sjónvarp James Bond Menning Tengdar fréttir 25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30