Föstudagsplaylisti JFDR Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. febrúar 2020 15:40 Von er á nýrri plötu frá Jófríði þann 13. mars. saga sig Jófríður Ákadóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í tónlistarheiminum. Fyrst með tvíburasystur sínni Ásthildi í Pascal Pinion, síðar með sveitunum Samaris og Gangly og nú síðast með sólóverkefni sínu JFDR. Næst á dagskrá hjá Jófríði er að hennar sögn útgáfa nýrrar plötu 13. mars næstkomandi, sem hún mun halda upp á með útgáfutónleikum í Iðnó sama kvöld. Platan ber titilinn New Dreams og hafa þrjú lög af henni þegar litið dagsins ljós. „Ég hef verið í átaki síðustu misseri að gleyma ekki að kynna mér hvað er að koma út um þessar mundir,“ segir Jófríður aðspurð um lagavalið. „Playlistinn er samsettur af lögum sem komu öll út á síðasta ári, sum sátu mikið í mér, önnur eru lög sem ég er enn að kynnast.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Jófríður Ákadóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í tónlistarheiminum. Fyrst með tvíburasystur sínni Ásthildi í Pascal Pinion, síðar með sveitunum Samaris og Gangly og nú síðast með sólóverkefni sínu JFDR. Næst á dagskrá hjá Jófríði er að hennar sögn útgáfa nýrrar plötu 13. mars næstkomandi, sem hún mun halda upp á með útgáfutónleikum í Iðnó sama kvöld. Platan ber titilinn New Dreams og hafa þrjú lög af henni þegar litið dagsins ljós. „Ég hef verið í átaki síðustu misseri að gleyma ekki að kynna mér hvað er að koma út um þessar mundir,“ segir Jófríður aðspurð um lagavalið. „Playlistinn er samsettur af lögum sem komu öll út á síðasta ári, sum sátu mikið í mér, önnur eru lög sem ég er enn að kynnast.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira