Viðbúið að geðheilsunni hraki sé mannúð ekki höfð að leiðarljósi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 13:19 Senda átti Maní Shahidi, 17 ára íranskan transpilt og foreldra hans úr landi í morgun en hætt var við þau áform því leggja þurfti Maní inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans í gær vegna alvarlegrar andlegrar vanheilsu hans. Óvissa er enn uppi í máli írönsku fjölskyldunnar. Vísir/Sigurjón Senda átti Maní Shahidi, 17 ára íranskan transpilt og foreldra hans úr landi í morgun en hætt var við þau áform því leggja þurfti Maní inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans í gær vegna alvarlegrar andlegrar vanheilsu hans. Óvissa er enn uppi í máli írönsku fjölskyldunnar. Fjölskyldan kom til Íslands í mars í fyrra. Faðir Manís hafði kennt japanska heilun í Íran sem nefnist Reiki. Írönsk yfirvöld litu á það sem guðlast. Óttast fjölskyldan mjög öryggi sitt fari hún aftur til Íran þar sem henni hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. „Þetta er náttúrulega ekki það sem við viljum í svona málum en það sýnir sig að ef við ætlum að afgreiða mál án þess að hafa mannúð að leiðarljósi og hvað þá í tilfelli barna þá er ýmislegt sem getur gerst. Því miður þá endaði þetta með því að drengurinn var lagður inn á spítala,“ segir Claudie Ashonie Wilson, lögmaður fjölskyldunnar. Gera á frekara mat á heilsu drengsins en mikil óvissa er uppi í máli fjölskyldunnar. „Ég myndi telja að í ljósi heilsufars hans og í anda þess sem barni er fyrir bestu að stjórnvöld heimili þá áframhaldandi dvöl hér, þar til niðurstaða fæst í endurtökumáli þeirra en annað myndi náttúrulega að sjálfsögðu stefna lífi og heilsu hans í óþarfa hættu. Það er í engu samræmi við meðalhófsregluna. Ég tel það frekar óboðlegt að stjórnvöld hafi, enn sem komið er, ekki svarað eins og staðna er í dag þá tel ég að það sé stjórnvöld hafi enn sem komið er ekki svarað erindum frá umbjóðendum mínum, hvorki um gagnaafhendingu né um staðfestingu á heimild þeirra til dvalar. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að leggja fram formlega kvörtun til dómsmálaráðherra um þessi vinnubrögð Útlendingastofnunar,“ segir Claudie. En hvað þýðir þetta í raun og veru núna? Vitum við hvort þau verði send úr landi jafnvel næstu daga eða mánuði? „Eins og þetta er núna, þá þurfa stjórnvöld að leggja til að brottflutningur verði stöðvaður þar til niðurstaða fæst í málinu og við höfum ennþá ekki fengið slíka staðfestingu þannig að þangað til […] þá er það skylda stjórnvalda að svara erindum frá málsaðilum og þau hafa ekki gert það í þessu máli og ég mun ýta eftir því áfram en að öðrum kosti mun ég líka senda kvörtun til dómsmálaráðherra vegna þessa en á einhverjum tímapunkti þurfa þau að svara. Óvissan, eins og staðan er núna, er ekki góð fyrir umbjóðendur mína, sérstaklega í ljósi heilsufars hans [drengsins.]“ Hann óttast ofbeldi, verði hann sendur aftur til Íran? „Hann hefur náttúrulega talað um að sjálfur og það sem gerir málið ennþá verra er að handtökuskipun bíður þeirra í Portúgal. Það er tvöfaldur ótti sem blasir við þeim, bæði í Portúgal sem þau verða send til og líka í heimaríkinu vegna þess að strákurinn er trans og á sama tíma vegna fjölskylduaðstæðna þar.“ Hælisleitendur Tengdar fréttir Segir Maní ekki eiga eftir að lifa af fari hann til Íran Mótmælendur komu saman við dómsmálaráðuneytið í dag til að krefjast þess að transpiltur og foreldrar hans fái að vera hér á landi. Formaður samtakanna 78 segir lífi piltsins stofnað í hættu verði hann sendur úr landi. 16. febrúar 2020 18:19 Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. 15. febrúar 2020 20:00 Maní ekki vísað úr landi í fyrramálið Lögregla mun ekki vísa Maní Shahidi, sautján ára gömlum trans-pilti, úr landi í fyrramállið eins og stóð til. Maní hefur verið lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna "alvarlegrar andlegrar vanheilsu“ 16. febrúar 2020 22:57 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Senda átti Maní Shahidi, 17 ára íranskan transpilt og foreldra hans úr landi í morgun en hætt var við þau áform því leggja þurfti Maní inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans í gær vegna alvarlegrar andlegrar vanheilsu hans. Óvissa er enn uppi í máli írönsku fjölskyldunnar. Fjölskyldan kom til Íslands í mars í fyrra. Faðir Manís hafði kennt japanska heilun í Íran sem nefnist Reiki. Írönsk yfirvöld litu á það sem guðlast. Óttast fjölskyldan mjög öryggi sitt fari hún aftur til Íran þar sem henni hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. „Þetta er náttúrulega ekki það sem við viljum í svona málum en það sýnir sig að ef við ætlum að afgreiða mál án þess að hafa mannúð að leiðarljósi og hvað þá í tilfelli barna þá er ýmislegt sem getur gerst. Því miður þá endaði þetta með því að drengurinn var lagður inn á spítala,“ segir Claudie Ashonie Wilson, lögmaður fjölskyldunnar. Gera á frekara mat á heilsu drengsins en mikil óvissa er uppi í máli fjölskyldunnar. „Ég myndi telja að í ljósi heilsufars hans og í anda þess sem barni er fyrir bestu að stjórnvöld heimili þá áframhaldandi dvöl hér, þar til niðurstaða fæst í endurtökumáli þeirra en annað myndi náttúrulega að sjálfsögðu stefna lífi og heilsu hans í óþarfa hættu. Það er í engu samræmi við meðalhófsregluna. Ég tel það frekar óboðlegt að stjórnvöld hafi, enn sem komið er, ekki svarað eins og staðna er í dag þá tel ég að það sé stjórnvöld hafi enn sem komið er ekki svarað erindum frá umbjóðendum mínum, hvorki um gagnaafhendingu né um staðfestingu á heimild þeirra til dvalar. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að leggja fram formlega kvörtun til dómsmálaráðherra um þessi vinnubrögð Útlendingastofnunar,“ segir Claudie. En hvað þýðir þetta í raun og veru núna? Vitum við hvort þau verði send úr landi jafnvel næstu daga eða mánuði? „Eins og þetta er núna, þá þurfa stjórnvöld að leggja til að brottflutningur verði stöðvaður þar til niðurstaða fæst í málinu og við höfum ennþá ekki fengið slíka staðfestingu þannig að þangað til […] þá er það skylda stjórnvalda að svara erindum frá málsaðilum og þau hafa ekki gert það í þessu máli og ég mun ýta eftir því áfram en að öðrum kosti mun ég líka senda kvörtun til dómsmálaráðherra vegna þessa en á einhverjum tímapunkti þurfa þau að svara. Óvissan, eins og staðan er núna, er ekki góð fyrir umbjóðendur mína, sérstaklega í ljósi heilsufars hans [drengsins.]“ Hann óttast ofbeldi, verði hann sendur aftur til Íran? „Hann hefur náttúrulega talað um að sjálfur og það sem gerir málið ennþá verra er að handtökuskipun bíður þeirra í Portúgal. Það er tvöfaldur ótti sem blasir við þeim, bæði í Portúgal sem þau verða send til og líka í heimaríkinu vegna þess að strákurinn er trans og á sama tíma vegna fjölskylduaðstæðna þar.“
Hælisleitendur Tengdar fréttir Segir Maní ekki eiga eftir að lifa af fari hann til Íran Mótmælendur komu saman við dómsmálaráðuneytið í dag til að krefjast þess að transpiltur og foreldrar hans fái að vera hér á landi. Formaður samtakanna 78 segir lífi piltsins stofnað í hættu verði hann sendur úr landi. 16. febrúar 2020 18:19 Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. 15. febrúar 2020 20:00 Maní ekki vísað úr landi í fyrramálið Lögregla mun ekki vísa Maní Shahidi, sautján ára gömlum trans-pilti, úr landi í fyrramállið eins og stóð til. Maní hefur verið lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna "alvarlegrar andlegrar vanheilsu“ 16. febrúar 2020 22:57 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Segir Maní ekki eiga eftir að lifa af fari hann til Íran Mótmælendur komu saman við dómsmálaráðuneytið í dag til að krefjast þess að transpiltur og foreldrar hans fái að vera hér á landi. Formaður samtakanna 78 segir lífi piltsins stofnað í hættu verði hann sendur úr landi. 16. febrúar 2020 18:19
Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. 15. febrúar 2020 20:00
Maní ekki vísað úr landi í fyrramálið Lögregla mun ekki vísa Maní Shahidi, sautján ára gömlum trans-pilti, úr landi í fyrramállið eins og stóð til. Maní hefur verið lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna "alvarlegrar andlegrar vanheilsu“ 16. febrúar 2020 22:57