Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 08:30 Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. Gallup Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri
Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57