Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2020 17:00 Thelma Dís Ágústsdóttir í leik með Ball Stata háskólaliðinu. Getty/Scott W. Grau Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Thelma Dís átti frábæran leik um helgina og setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig í sigri Ball State á Buffalo. Hún var einnig með 7 fráköst og 2 stoðsendingar í leiknum. Thelma hafði mest áður skorað 23 stig í einum leik í bandaríska háskólaboltanum. Keflvíkingurinn öflugi hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum í sigrinum á Buffalo. Thelma var með 17 stig að meðaltali og 68 prósent skotnýtingu í leikjum vikunnar. Þetta er í annað skiptið á þessu tímabili sem Thelma er íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum en hún fékk einnig þessi verðlaun í fyrstu viku ársins. Aðeins einu sinn til viðbótar hefur körfuboltakona verið íþróttamaður vikunnar í Ball State á þessum vetri. Ball State University er rúmlega 22 þúsund nemanda skóli í bænum Muncie í Indiana fylki. .@thelmadis10 registers a 26-point career high performance to help the Cardinals move past Buffalo Saturday afternoon in University Arena. BSU will return home Wednesday against NIU at 7 p.m. pic.twitter.com/clJRoTqK7h— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 15, 2020 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Thelma Dís átti frábæran leik um helgina og setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig í sigri Ball State á Buffalo. Hún var einnig með 7 fráköst og 2 stoðsendingar í leiknum. Thelma hafði mest áður skorað 23 stig í einum leik í bandaríska háskólaboltanum. Keflvíkingurinn öflugi hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum í sigrinum á Buffalo. Thelma var með 17 stig að meðaltali og 68 prósent skotnýtingu í leikjum vikunnar. Þetta er í annað skiptið á þessu tímabili sem Thelma er íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum en hún fékk einnig þessi verðlaun í fyrstu viku ársins. Aðeins einu sinn til viðbótar hefur körfuboltakona verið íþróttamaður vikunnar í Ball State á þessum vetri. Ball State University er rúmlega 22 þúsund nemanda skóli í bænum Muncie í Indiana fylki. .@thelmadis10 registers a 26-point career high performance to help the Cardinals move past Buffalo Saturday afternoon in University Arena. BSU will return home Wednesday against NIU at 7 p.m. pic.twitter.com/clJRoTqK7h— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 15, 2020
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira