Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2020 08:00 Gísli hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin tvö ár. vísir/friðrik þór Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að endurteknum axlarmeiðslum og fjarveru vegna þeirra fylgi mikill tilfinningarússíbani. Gísli fór úr axlarlið í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg í byrjun þessa mánaðar og spilar ekki meira á þessu tímabili. Gísli fór undir hnífinn og við tekur enn ein endurhæfingin. „Þetta var ótrúlega mikið sjokk. Þetta var fyrsti leikur eftir svo góða endurhæfingu. Eftir að hafa farið úr lið fyrst leit allt ótrúlega vel út og læknarnir voru ótrúlega ánægðir með stöðuna,“ sagði Gísli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Svo kom þetta upp undir lok leiks gegn Flensburg. Ég var mjög leiður og sorgmæddur þetta kvöld, satt að segja.“Það versta kemur alltaf upp í hugannGísli gengur sárþjáður af velli í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg.vísir/gettyGísli segist hafa óttast að ferilinn væri á enda þegar hann meiddist gegn Flensburg. „Eftir yfirlýsingar frá læknum hugsaði ég það versta. Alltaf þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli. Ein þeirra tilfinninga sem koma upp í mótlætinu er reiði. „Ég hef alveg verið reiður og maður á sínar neikvæðu hliðar. En ég reyni alltaf að hugsa jákvætt og taka það góða út,“ sagði Gísli. Hafnfirðingurinn vonast til að geta byrjað að spila með Magdeburg í byrjun næsta tímabils. „Þetta tímabil er frá en ég verð tilbúinn fyrir undirbúningstímabilið. Ég fullur tilhlökkunar að byrja aftur að spila handbolta, íþróttina sem ég elska svo mikið. Það var svo sárt að detta aftur út,“ sagði Gísli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Reynir að hugsa jákvætt Sportpakkinn Þýski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að endurteknum axlarmeiðslum og fjarveru vegna þeirra fylgi mikill tilfinningarússíbani. Gísli fór úr axlarlið í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg í byrjun þessa mánaðar og spilar ekki meira á þessu tímabili. Gísli fór undir hnífinn og við tekur enn ein endurhæfingin. „Þetta var ótrúlega mikið sjokk. Þetta var fyrsti leikur eftir svo góða endurhæfingu. Eftir að hafa farið úr lið fyrst leit allt ótrúlega vel út og læknarnir voru ótrúlega ánægðir með stöðuna,“ sagði Gísli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Svo kom þetta upp undir lok leiks gegn Flensburg. Ég var mjög leiður og sorgmæddur þetta kvöld, satt að segja.“Það versta kemur alltaf upp í hugannGísli gengur sárþjáður af velli í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg.vísir/gettyGísli segist hafa óttast að ferilinn væri á enda þegar hann meiddist gegn Flensburg. „Eftir yfirlýsingar frá læknum hugsaði ég það versta. Alltaf þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli. Ein þeirra tilfinninga sem koma upp í mótlætinu er reiði. „Ég hef alveg verið reiður og maður á sínar neikvæðu hliðar. En ég reyni alltaf að hugsa jákvætt og taka það góða út,“ sagði Gísli. Hafnfirðingurinn vonast til að geta byrjað að spila með Magdeburg í byrjun næsta tímabils. „Þetta tímabil er frá en ég verð tilbúinn fyrir undirbúningstímabilið. Ég fullur tilhlökkunar að byrja aftur að spila handbolta, íþróttina sem ég elska svo mikið. Það var svo sárt að detta aftur út,“ sagði Gísli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Reynir að hugsa jákvætt
Sportpakkinn Þýski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn