Heimildarþættir um Justin Bieber á YouTube slá í gegn: Spyrnti sér frá botninum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2020 07:00 Justin Bieber opnar sig í nýjum heimildarþáttum. Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45