Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 07:24 The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var sýndur árið 2003. Getty Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003. Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003.
Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30