Ætla á Borgarfjörð eystri en aka svo í Borgarnes vestra Kristján Már Unnarsson skrifar 8. febrúar 2020 07:32 Helgi Hlynur Ásgrímsson við upptökur á þættinum Um land allt. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Dæmi eru um að fólk sem ætlar á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði leiti hennar í Borgarnesi. Það virðist ekki hafa áttað sig á því að til eru fleiri Borgarfirðir á landinu. Sá á Austfjörðum er ýmist aðgreindur með „eystri“ eða „eystra“. Hvort tveggja telst málfræðilega „rétt“ en nafn sveitarfélagsins er Borgarfjörður eystri. Fjallað var um þennan rugling í þættinum Um land allt á Stöð 2. „Við skerum okkur dálítið mikið úr með því að þurfa að segja hvar á landinu. Jú, stundum er það óþægilegt og fyrir ferðamenn getur þetta verið óþægilegt. Það hefur alveg komið fyrir að fólk leiti að Bræðslunni í Borgarnesi,“ sagði Helgi Hlynur Ásgrímsson, trillukarl, rollubóndi og vert í Fjarðarborg. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, rekstrarstjóri gistihússins Blábjarga, ræddi muninn á Borgarfjörðunum. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, fyrsti varahreppsnefndarfulltrúi á Borgarfirði eystri og rekstrarstjóri Blábjarga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Nei, ég er úr hinum Borgarfirði. Hann er kallaður Borgarfjörður síðri hér. Ég er sem sagt úr Skorradal.“ -Er þetta þá kannski Borgarfjörður betri? „Já, ætli það megi ekki segja það. Mamma viðurkennir það ekki. Skilur ekki hvað ég er að þvælast hérna. En mér finnst voða gott að vera hérna.“ -Hvað er það eiginlega? „Heyrðu bara! Sjáðu! Fjöllin. Náttúran. Álfarnir. Mér líður bara mjög vel hérna. Ég var búin að ferðast um allan heim og endaði svo hér.“ Þriðji Borgarfjörðurinn er á Vestfjörðum, einn af innfjörðum Arnarfjarðar, en þar er Mjólkárvirkjun. Hér má sjó brot úr þættinum: Borgarbyggð Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26. nóvember 2019 20:15 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Sjá meira
Dæmi eru um að fólk sem ætlar á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði leiti hennar í Borgarnesi. Það virðist ekki hafa áttað sig á því að til eru fleiri Borgarfirðir á landinu. Sá á Austfjörðum er ýmist aðgreindur með „eystri“ eða „eystra“. Hvort tveggja telst málfræðilega „rétt“ en nafn sveitarfélagsins er Borgarfjörður eystri. Fjallað var um þennan rugling í þættinum Um land allt á Stöð 2. „Við skerum okkur dálítið mikið úr með því að þurfa að segja hvar á landinu. Jú, stundum er það óþægilegt og fyrir ferðamenn getur þetta verið óþægilegt. Það hefur alveg komið fyrir að fólk leiti að Bræðslunni í Borgarnesi,“ sagði Helgi Hlynur Ásgrímsson, trillukarl, rollubóndi og vert í Fjarðarborg. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, rekstrarstjóri gistihússins Blábjarga, ræddi muninn á Borgarfjörðunum. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, fyrsti varahreppsnefndarfulltrúi á Borgarfirði eystri og rekstrarstjóri Blábjarga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Nei, ég er úr hinum Borgarfirði. Hann er kallaður Borgarfjörður síðri hér. Ég er sem sagt úr Skorradal.“ -Er þetta þá kannski Borgarfjörður betri? „Já, ætli það megi ekki segja það. Mamma viðurkennir það ekki. Skilur ekki hvað ég er að þvælast hérna. En mér finnst voða gott að vera hérna.“ -Hvað er það eiginlega? „Heyrðu bara! Sjáðu! Fjöllin. Náttúran. Álfarnir. Mér líður bara mjög vel hérna. Ég var búin að ferðast um allan heim og endaði svo hér.“ Þriðji Borgarfjörðurinn er á Vestfjörðum, einn af innfjörðum Arnarfjarðar, en þar er Mjólkárvirkjun. Hér má sjó brot úr þættinum:
Borgarbyggð Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26. nóvember 2019 20:15 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Sjá meira
Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26. nóvember 2019 20:15
Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32