Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2020 13:45 Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagnar sigri AC Milan í dag þar sem hún skoraði tvö mörk. Til hægri er Albert Guðmundsson. Getty/Emilio Andreoli Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. Berglind Björg er fyrsti íslenski leikmaður AC Milan síðan að Albert Guðmundsson spilaði með liðinu tímabilið 1948 til 1949. Albert skoraði tvö mörk í fjórtán deildarleikjum þetta tímabil. Það fyrra kom í 3-0 sigri á Atlanta 3. október 1948 en það síðara kom í í 5-1 sigri AC Milan á Modena 3. apríl 1949. Í þessum sigri á Modena skoraði líka Svíinn Gunnar Nordahl en Renzo Burini var með þrennu í þeim leik. Í sigrinum á Atalanta voru hinir markaskorarar AC Milan þeir Pietro Degano og fyrirliðinn Giuseppe Antonini. Albert skoraði fyrsta mark AC Milan á 11. mínútu á móti Atlanta en á 76. mínútu á móti Modena þegar hann kom AC Milan í 5-1. Báðir leikirnir voru spilaðir á San Siro. Berglind Björg varð í dag fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora fyrir AC Milan síðan 3. apríl 1949 eða í 70 ár, 9 mánuði og 17 daga. Það voru samtals liðnir meira en 849 mánuðir eða með öðrum orðum 25 þúsund og 859 dagar síðan Íslendingur skoraði síðasta fyrir þennan risaklúbb. Albert Guðmundsson, sem var þarna 25 ára gamall, yfirgaf AC Milan eftir þetta eina tímabil þar sem liðið endaði í þriðja sæti deildarinnar. Hann fór þaðan til franska liðsins Racing Club Paris og endaði atvinnumannaferil sinn hjá Nice. Berglind hélt upp á 28 ára afmælið sitt fyrir tveimur dögum en hún er á láni hjá AC Milan frá Breiðabliki. Getty/Emilio Andreoli Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. 20. janúar 2020 13:25 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. Berglind Björg er fyrsti íslenski leikmaður AC Milan síðan að Albert Guðmundsson spilaði með liðinu tímabilið 1948 til 1949. Albert skoraði tvö mörk í fjórtán deildarleikjum þetta tímabil. Það fyrra kom í 3-0 sigri á Atlanta 3. október 1948 en það síðara kom í í 5-1 sigri AC Milan á Modena 3. apríl 1949. Í þessum sigri á Modena skoraði líka Svíinn Gunnar Nordahl en Renzo Burini var með þrennu í þeim leik. Í sigrinum á Atalanta voru hinir markaskorarar AC Milan þeir Pietro Degano og fyrirliðinn Giuseppe Antonini. Albert skoraði fyrsta mark AC Milan á 11. mínútu á móti Atlanta en á 76. mínútu á móti Modena þegar hann kom AC Milan í 5-1. Báðir leikirnir voru spilaðir á San Siro. Berglind Björg varð í dag fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora fyrir AC Milan síðan 3. apríl 1949 eða í 70 ár, 9 mánuði og 17 daga. Það voru samtals liðnir meira en 849 mánuðir eða með öðrum orðum 25 þúsund og 859 dagar síðan Íslendingur skoraði síðasta fyrir þennan risaklúbb. Albert Guðmundsson, sem var þarna 25 ára gamall, yfirgaf AC Milan eftir þetta eina tímabil þar sem liðið endaði í þriðja sæti deildarinnar. Hann fór þaðan til franska liðsins Racing Club Paris og endaði atvinnumannaferil sinn hjá Nice. Berglind hélt upp á 28 ára afmælið sitt fyrir tveimur dögum en hún er á láni hjá AC Milan frá Breiðabliki. Getty/Emilio Andreoli
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. 20. janúar 2020 13:25 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira
Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. 20. janúar 2020 13:25