Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 21. janúar 2020 16:11 Falur og Fjölnisstrákarnir hans mæta Grindvíkingum í undanúrslitum Geysisbikarsins. vísir/bára Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20
Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00