Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Smári Jökull Jónsson skrifar 22. janúar 2020 20:59 Ýmir stóð í ströngu í dag. vísir/epa Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira