Þrettán látnir í óveðrinu Gloria á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 13:20 Frá ströndinni við Mar Bella á Spáni. epa Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi. Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi.
Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30
Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19