Giannis í stuði í fyrsta NBA-leiknum í París Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 09:23 Giannis fann sig vel á franskri grundu. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020 NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira