Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 16:30 Íþróttafólkið sem var verðlaunað á hátíðinni í gærkvöldi. Mynd/ÍBR/Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk
Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira