Grannaslag Lakers og Clippers frestað Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2020 23:07 Fyrir utan Staples Center í Los Angeles mátti sjá þessa fallegu mynd. vísir/getty Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. Þetta tilkynnti NBA-deildin í kvöld en Lakers átti þá að fá nágranna sína í Clippers í heimsókn. Leiknum var frestað vegna fráfalls Kobe Bryant sem lét lífið í þyrluslysi á sunnudaginn ásamt átta öðrum, þar á meðal þrettán ára dóttur hans, Gianna. The NBA have called off the LA Lakers' match on Tuesday out of respect for the side, after the death of their former player Kobe Bryant. The side were due to host local rivals the LA Clippers.https://t.co/24ehs7KCsEpic.twitter.com/t1BkN5fjTN— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Í tilkynningu frá NBA-deildinni segir að leiknum hafi verið frestað af virðingu við alla þá sem tengjast Lakers en Kobe spilaði með félaginu í tuttugu ár. Hann hætti árið 2016 eftir tuttugu ára feril þar sem hann varð fimm sinnum NBA-meistari og var átján sinnum valinn í stjörnuliðið. Ekki er komin ný dagsetning á leikinn. Wow, Lakers/Clippers postponed tomorrow: pic.twitter.com/Pv1S5ydtP8— Sopan Deb (@SopanDeb) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. 27. janúar 2020 20:00 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. Þetta tilkynnti NBA-deildin í kvöld en Lakers átti þá að fá nágranna sína í Clippers í heimsókn. Leiknum var frestað vegna fráfalls Kobe Bryant sem lét lífið í þyrluslysi á sunnudaginn ásamt átta öðrum, þar á meðal þrettán ára dóttur hans, Gianna. The NBA have called off the LA Lakers' match on Tuesday out of respect for the side, after the death of their former player Kobe Bryant. The side were due to host local rivals the LA Clippers.https://t.co/24ehs7KCsEpic.twitter.com/t1BkN5fjTN— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Í tilkynningu frá NBA-deildinni segir að leiknum hafi verið frestað af virðingu við alla þá sem tengjast Lakers en Kobe spilaði með félaginu í tuttugu ár. Hann hætti árið 2016 eftir tuttugu ára feril þar sem hann varð fimm sinnum NBA-meistari og var átján sinnum valinn í stjörnuliðið. Ekki er komin ný dagsetning á leikinn. Wow, Lakers/Clippers postponed tomorrow: pic.twitter.com/Pv1S5ydtP8— Sopan Deb (@SopanDeb) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. 27. janúar 2020 20:00 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45
Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30
Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. 27. janúar 2020 20:00
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45