Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:30 Kobe Bryant með eiginkonu sinni Vanessu Bryant og þremur af dætrunum þeim Giannu Mariu Onore Bryant, Nataliu Diamante Bryant og Bianku Bellu Bryant. Sú fjórða var ekki fæddi þegar treyjur hans fóru upp í rjáfur á Staples Center. Getty/Allen Berezovsky Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11