Mikil stemning á Paddys | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 14:45 Það er mikil gleði hjá öllum á Paddys. vísir/andri marinó Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Rúmlega 1.000 Íslendingar mættu á leikinn gegn Dönum um síðustu helgi en það er metfjöldi Íslendinga á útileik hjá landsliðinu. HSÍ hefur selt um 700 miða á leikinn í kvöld og hinir frábæru íslensku stuðningsmenn munu örugglega láta vel í sér heyra með Sérsveitina í broddi fylkingar. Okkar fólk hitar sem fyrr upp á barnum Paddys í miðborg Malmö og Vísir kíkti á stemninguna þar áðan. Myndirnar má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Malmö. vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00 Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00 Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30 Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Rúmlega 1.000 Íslendingar mættu á leikinn gegn Dönum um síðustu helgi en það er metfjöldi Íslendinga á útileik hjá landsliðinu. HSÍ hefur selt um 700 miða á leikinn í kvöld og hinir frábæru íslensku stuðningsmenn munu örugglega láta vel í sér heyra með Sérsveitina í broddi fylkingar. Okkar fólk hitar sem fyrr upp á barnum Paddys í miðborg Malmö og Vísir kíkti á stemninguna þar áðan. Myndirnar má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Malmö. vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00 Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00 Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30 Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00
Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00
Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30
Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30
Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00