Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2020 19:10 Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik í hægra horni Íslands í sigrinum glæsilega á Rússlandi á EM í Svíþjóð í kvöld. Sigvaldi fékk tækifærið í byrjunarliði Íslands og nýtti það vel. „Ég fékk að vita rétt fyrir leik að ég myndi byrja. Ég vildi gefa allt sem ég átti í leikinn og gerði það,“ sagði hann í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik Sigvaldi nýtti fyrstu sex skotin sín í leiknum en síðasta skotið hans geigaði. „Ég stóð í horninu fyrir þetta skot og hugsaði með mér að þessu ætlaði ég ekki að klúðra. Það er svo týpískt að það hafi gerst,“ sagði hann í léttum dúr. Hann segist ekki hafa verið stressaður fyrir leikinn og því hlutverki sem honum var treyst fyrir. „Þetta er bara handbolti og ég hugsaði að ég ætlaði bara að njóta mín og hafa gaman. Það er líka ekkert mál með þessu liði og þessum strákum.“ „Við erum allir góðir vinir, tölum mikið saman og skemmtum okkur utan vallar. Það er líka frábær stuðningur úr stúkunni, við heyrum vel í þeim og það hjálpar okkur mikið.“ Hann segir að það verði ekki vandamál að halda einbeitingu. „Við viljum þetta svo mikið. Við verðum að vera einbeittir. Nú höfum við gaman í klukkustund og svo byrjum við að hugsa um næsta leik. Við erum í þessu til að vinna.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik í hægra horni Íslands í sigrinum glæsilega á Rússlandi á EM í Svíþjóð í kvöld. Sigvaldi fékk tækifærið í byrjunarliði Íslands og nýtti það vel. „Ég fékk að vita rétt fyrir leik að ég myndi byrja. Ég vildi gefa allt sem ég átti í leikinn og gerði það,“ sagði hann í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik Sigvaldi nýtti fyrstu sex skotin sín í leiknum en síðasta skotið hans geigaði. „Ég stóð í horninu fyrir þetta skot og hugsaði með mér að þessu ætlaði ég ekki að klúðra. Það er svo týpískt að það hafi gerst,“ sagði hann í léttum dúr. Hann segist ekki hafa verið stressaður fyrir leikinn og því hlutverki sem honum var treyst fyrir. „Þetta er bara handbolti og ég hugsaði að ég ætlaði bara að njóta mín og hafa gaman. Það er líka ekkert mál með þessu liði og þessum strákum.“ „Við erum allir góðir vinir, tölum mikið saman og skemmtum okkur utan vallar. Það er líka frábær stuðningur úr stúkunni, við heyrum vel í þeim og það hjálpar okkur mikið.“ Hann segir að það verði ekki vandamál að halda einbeitingu. „Við viljum þetta svo mikið. Við verðum að vera einbeittir. Nú höfum við gaman í klukkustund og svo byrjum við að hugsa um næsta leik. Við erum í þessu til að vinna.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04