Eldri kona í náttkjól bauðst til að aðstoða pikkfastan Gulla Helga Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2020 11:30 Gulli komst að lokum í vinnuna. vísir/vilhelm Gulli Helga sat fastur í smáföl í Breiðholti á leiðinni til vinnu eldsnemma í morgun og heyrði hann í þeim Heimi Karlssyni og Þráni Steinssyni samstarfsmönnum sínum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Sko, strákar þetta er svolítið lúmskt og virtist ekki vera neitt þykkur skafl en svo er það sem gerist, sem er klaufaskapur í mér, er að ég gleymi að taka spólvörnina af bílnum og hann sest bara niður og það er svell undir,“ sagði Gulli Helga sem var á línunni í Bítinu í morgun. „Ég er ekki á nöglum því það er svo vistvænt en það er líka ástæðan fyrir því að ég er fastur. Hann situr bara á kviðnum. Það var annaðhvort að vera á 35 tommu jeppa eða hafa asnast til að fara á hjólinu. Þá væri ég ekki fastur, þá væri ég kominn í þáttinn.“ Heimir auglýsti því eftir hjálp í beinni útsendingu á Bylgjunni í morgun og Helga, dyggur hlustandi, hringdi inn. „Á ég að koma og bjarga þér?,“ sagði konan sem var heima hjá sér í náttkjólnum. „Ég hef sko bjargað mörgum yngri manninum. Ég elska snjóinn við þessar aðstæður. Ég er hérna upp í Mosfellsbæ og er á Benz jeppa. Hann labbar yfir snjóinn.“ Hér að neðan má hlusta á innslagið. Bítið Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Gulli Helga sat fastur í smáföl í Breiðholti á leiðinni til vinnu eldsnemma í morgun og heyrði hann í þeim Heimi Karlssyni og Þráni Steinssyni samstarfsmönnum sínum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Sko, strákar þetta er svolítið lúmskt og virtist ekki vera neitt þykkur skafl en svo er það sem gerist, sem er klaufaskapur í mér, er að ég gleymi að taka spólvörnina af bílnum og hann sest bara niður og það er svell undir,“ sagði Gulli Helga sem var á línunni í Bítinu í morgun. „Ég er ekki á nöglum því það er svo vistvænt en það er líka ástæðan fyrir því að ég er fastur. Hann situr bara á kviðnum. Það var annaðhvort að vera á 35 tommu jeppa eða hafa asnast til að fara á hjólinu. Þá væri ég ekki fastur, þá væri ég kominn í þáttinn.“ Heimir auglýsti því eftir hjálp í beinni útsendingu á Bylgjunni í morgun og Helga, dyggur hlustandi, hringdi inn. „Á ég að koma og bjarga þér?,“ sagði konan sem var heima hjá sér í náttkjólnum. „Ég hef sko bjargað mörgum yngri manninum. Ég elska snjóinn við þessar aðstæður. Ég er hérna upp í Mosfellsbæ og er á Benz jeppa. Hann labbar yfir snjóinn.“ Hér að neðan má hlusta á innslagið.
Bítið Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira