Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2020 08:06 Bobbi Kristina Brown og Nick Gordon árið 2012. Getty Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt. Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24
Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42
Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00