Frakkar skoruðu 40 mörk gegn Serbíu og Evrópumeistararnir höfðu betur í grannaslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2020 22:30 Nikola Karabatic. vísir/epa Franska landsliðið var í miklu stuði er liðið mætti Serbíu í æfingarleik í kvöld en Frakkarnir unnu fjórtán marka sigur, 40-26, er liðin mættust í Gull-deildinni í handbolta, æfingamóti fyrir EM. Franska liðið skoraði 22 mörk í fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 22-13. #EdFM VICTOIRE France 4026 Serbie Les hommes de Didier Dinart s'imposent largement contre la Serbie Rdv dimanche à Paris pour la 2ème rencontre de cette Golden League contre les champions du monde danois.#BleuetFier#GoldenLeaguepic.twitter.com/7AehuoEq2o— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 3, 2020 Frakkar eru í riðli með Noregi, Portúgal og Bosníu og Hersegóvínu en riðillinn fer fram í Þrándheimi. Frakkarnir leika gegn Portúgal 10. janúar. Portúgalar voru einmitt að spila í kvöld en þeir töpuðu fyrir grönnum sínum í Spáni, 30-25, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 17-17. Spánverjar eru í riðli með Þýskalandi, Lettlandi og Hollandi en sá riðill fer einnig fram í Þrándheimi. Spánverjar eiga titil að verja.Öll úrslit dagsins í handboltanum: Rússland - Pólland 30-25 Túnis - Holland 30-29 Bosnía og Hersegóvína - Katar 27-30 Danmörk - Noregur 28-26 Slóvenía - Norður Makedónía 33-28 Spánn - Portúgal 30-25 Sviss - Úkraína 32-22 Frakkland - Serbía 40-26 EM 2020 í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Franska landsliðið var í miklu stuði er liðið mætti Serbíu í æfingarleik í kvöld en Frakkarnir unnu fjórtán marka sigur, 40-26, er liðin mættust í Gull-deildinni í handbolta, æfingamóti fyrir EM. Franska liðið skoraði 22 mörk í fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 22-13. #EdFM VICTOIRE France 4026 Serbie Les hommes de Didier Dinart s'imposent largement contre la Serbie Rdv dimanche à Paris pour la 2ème rencontre de cette Golden League contre les champions du monde danois.#BleuetFier#GoldenLeaguepic.twitter.com/7AehuoEq2o— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 3, 2020 Frakkar eru í riðli með Noregi, Portúgal og Bosníu og Hersegóvínu en riðillinn fer fram í Þrándheimi. Frakkarnir leika gegn Portúgal 10. janúar. Portúgalar voru einmitt að spila í kvöld en þeir töpuðu fyrir grönnum sínum í Spáni, 30-25, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 17-17. Spánverjar eru í riðli með Þýskalandi, Lettlandi og Hollandi en sá riðill fer einnig fram í Þrándheimi. Spánverjar eiga titil að verja.Öll úrslit dagsins í handboltanum: Rússland - Pólland 30-25 Túnis - Holland 30-29 Bosnía og Hersegóvína - Katar 27-30 Danmörk - Noregur 28-26 Slóvenía - Norður Makedónía 33-28 Spánn - Portúgal 30-25 Sviss - Úkraína 32-22 Frakkland - Serbía 40-26
EM 2020 í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira