Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl spilar í FH búningnum það sem eftir er af þessu tímabili. mynd/fh Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27
Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00
Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00