Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. ágúst 2020 20:00 Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. Karlmaður á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í húsi að Bræðraborgarstík í lok júní var í vikunni úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. september að kröfu lögreglu í þágu rannsóknar málsins. Í kjölfar brunans upphófst mikil umræða um brunavarnir og bágan aðbúnað margra sem búa í gömlu- og jafnvel ósamþykktu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Til skoðunar er hvort breyta þurfi regluverki. Slökkviliðsstjóri vill skoða möguleikann á því að hægt verði að beita sektum. „Dæmi, ef þú átt að vera með brunaviðvörunarkerfi í húsinu. Það er skylda að hafa það. Þá áttu að vera með reglubundið eftirlit með því. Ef þú ert ekki með það gæti það þá þýtt sekt. Það er í mínum huga ekkert léttvægara brot en að brjóta til dæmis umferðarreglur,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur nú að úttekt í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg. „Þar er staðan sú að það er að vænta niðurstaða á haustmánuðum. Veit ekki nákvmælega hvar þetta er statt en vonandi koma niðurstöður því fyrr því betra,“ sagði Jón Viðar. Aðspurður hverju sé helst tekið eftir í úttektinni segir hann að spurningar hafi vaknað um brunavarnir á leigumarkaði. „Hvernig tæklum við leigumarkaðinn. Langtímaleigu, skammtímaleigu. Það er ágætis umgjörð í kringum gistiheimili og hótel er langtímaleiga kannski öðruvísi vaxin heldur en gistiheimili.“ Slökkvilið Bruni á Bræðraborgarstíg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. Karlmaður á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í húsi að Bræðraborgarstík í lok júní var í vikunni úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. september að kröfu lögreglu í þágu rannsóknar málsins. Í kjölfar brunans upphófst mikil umræða um brunavarnir og bágan aðbúnað margra sem búa í gömlu- og jafnvel ósamþykktu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Til skoðunar er hvort breyta þurfi regluverki. Slökkviliðsstjóri vill skoða möguleikann á því að hægt verði að beita sektum. „Dæmi, ef þú átt að vera með brunaviðvörunarkerfi í húsinu. Það er skylda að hafa það. Þá áttu að vera með reglubundið eftirlit með því. Ef þú ert ekki með það gæti það þá þýtt sekt. Það er í mínum huga ekkert léttvægara brot en að brjóta til dæmis umferðarreglur,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur nú að úttekt í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg. „Þar er staðan sú að það er að vænta niðurstaða á haustmánuðum. Veit ekki nákvmælega hvar þetta er statt en vonandi koma niðurstöður því fyrr því betra,“ sagði Jón Viðar. Aðspurður hverju sé helst tekið eftir í úttektinni segir hann að spurningar hafi vaknað um brunavarnir á leigumarkaði. „Hvernig tæklum við leigumarkaðinn. Langtímaleigu, skammtímaleigu. Það er ágætis umgjörð í kringum gistiheimili og hótel er langtímaleiga kannski öðruvísi vaxin heldur en gistiheimili.“
Slökkvilið Bruni á Bræðraborgarstíg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira