Átján látnir eftir flugslysið í Indlandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 10:45 Vélin klofnaði í tvennt og eru tveir flugmenn á meðal látinna. EPA Hið minnsta átján eru látnir og um þrjátíu alvarlega slasaðir eftir flugslysið í Kerala-héraði í suðurhluta Indlands í gær. 190 manns voru um borð í Boeing 737 flugvél Air India Express þegar hún rann út af flugbrautinni eftir lendingu en vélin var á leið frá Dúbaí. Vélin klofnaði í tvennt og eru tveir flugmenn á meðal látinna. Samkvæmt frétt CNN var mikil rigning og hafnaði vélin rétt utan flugbrautar. Haft er eftir yfirmanni flugmála í Indlandi að vélinni hafði áður verið snúið við rétt fyrir lendingu vegna slæmra skilyrða en síðan komið aftur til lendingar með fyrrgreindum afleiðingum. Flugferðin var skipulögð af indverskum stjórnvöldum og var hluti viðbragðsáætlunar vegna kórónuveirufaraldursins. Um borð voru indverskir ríkisborgarar sem höfðu verið strandaglópar í útlöndum vegna veirunnar. Mikil mildi þykir að ekki hafi kviknað í vélinni þannig að unnt var að bjarga farþegum úr vélarflakinu. Málið er í rannsókn. Indland Tengdar fréttir Sextán látnir eftir slys á indverskum flugvelli Að minnsta kosti sextán eru sagðir hafa farist þegar farþegaþota Air India Express rann út af flugbraut og brotnaði í tvennt í Calicut á sunnanverðu Indlandi í dag. Björgunarstarf stendur enn yfir á slysstað. 7. ágúst 2020 18:24 Rann af flugbrautinni og fór í tvennt Farþegaflugvél með um 180 farþega innanborðs rann af flugbraut flugvallarins í Kozhikode í Kerala-héraði Indlands. 7. ágúst 2020 15:35 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Hið minnsta átján eru látnir og um þrjátíu alvarlega slasaðir eftir flugslysið í Kerala-héraði í suðurhluta Indlands í gær. 190 manns voru um borð í Boeing 737 flugvél Air India Express þegar hún rann út af flugbrautinni eftir lendingu en vélin var á leið frá Dúbaí. Vélin klofnaði í tvennt og eru tveir flugmenn á meðal látinna. Samkvæmt frétt CNN var mikil rigning og hafnaði vélin rétt utan flugbrautar. Haft er eftir yfirmanni flugmála í Indlandi að vélinni hafði áður verið snúið við rétt fyrir lendingu vegna slæmra skilyrða en síðan komið aftur til lendingar með fyrrgreindum afleiðingum. Flugferðin var skipulögð af indverskum stjórnvöldum og var hluti viðbragðsáætlunar vegna kórónuveirufaraldursins. Um borð voru indverskir ríkisborgarar sem höfðu verið strandaglópar í útlöndum vegna veirunnar. Mikil mildi þykir að ekki hafi kviknað í vélinni þannig að unnt var að bjarga farþegum úr vélarflakinu. Málið er í rannsókn.
Indland Tengdar fréttir Sextán látnir eftir slys á indverskum flugvelli Að minnsta kosti sextán eru sagðir hafa farist þegar farþegaþota Air India Express rann út af flugbraut og brotnaði í tvennt í Calicut á sunnanverðu Indlandi í dag. Björgunarstarf stendur enn yfir á slysstað. 7. ágúst 2020 18:24 Rann af flugbrautinni og fór í tvennt Farþegaflugvél með um 180 farþega innanborðs rann af flugbraut flugvallarins í Kozhikode í Kerala-héraði Indlands. 7. ágúst 2020 15:35 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Sextán látnir eftir slys á indverskum flugvelli Að minnsta kosti sextán eru sagðir hafa farist þegar farþegaþota Air India Express rann út af flugbraut og brotnaði í tvennt í Calicut á sunnanverðu Indlandi í dag. Björgunarstarf stendur enn yfir á slysstað. 7. ágúst 2020 18:24
Rann af flugbrautinni og fór í tvennt Farþegaflugvél með um 180 farþega innanborðs rann af flugbraut flugvallarins í Kozhikode í Kerala-héraði Indlands. 7. ágúst 2020 15:35