Makaði barnaolíu á Traoré fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2020 20:00 Hinn olíusmurði Adama Traoré í leiknum gegn Olympiacos í gær. getty/Sam Bagnall Adama Traoré, leikmaður Wolves, beitir öllum brögðum til að ná forskoti á mótherja sína. Hann lætur m.a. bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar hans eigi erfiðara með að ná taki á honum. Wolves birti í morgun mynd af starfsmanni félagsins maka barnaolíu á stælta handleggi Traorés fyrir leikinn gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í gær. pic.twitter.com/OiSVtIH3NT— Wolves (@Wolves) August 7, 2020 Raúl Jiménez skoraði eina mark leiksins og tryggði Úlfunum þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þar mætir Wolves Sevilla. Traoré lék fyrstu 57 mínútur leiksins á Molineux í gær. Hann hefur átt afbragðs tímabil með Wolves. Hann hefur leikið 48 leiki í öllum keppnum, skorað sex mörk og gefið níu stoðsendingar. Wolves endaði í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki komist jafn langt í Evrópukeppni í 48 ár, eða frá tímabilinu 1971-72. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Adama Traoré, leikmaður Wolves, beitir öllum brögðum til að ná forskoti á mótherja sína. Hann lætur m.a. bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar hans eigi erfiðara með að ná taki á honum. Wolves birti í morgun mynd af starfsmanni félagsins maka barnaolíu á stælta handleggi Traorés fyrir leikinn gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í gær. pic.twitter.com/OiSVtIH3NT— Wolves (@Wolves) August 7, 2020 Raúl Jiménez skoraði eina mark leiksins og tryggði Úlfunum þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þar mætir Wolves Sevilla. Traoré lék fyrstu 57 mínútur leiksins á Molineux í gær. Hann hefur átt afbragðs tímabil með Wolves. Hann hefur leikið 48 leiki í öllum keppnum, skorað sex mörk og gefið níu stoðsendingar. Wolves endaði í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki komist jafn langt í Evrópukeppni í 48 ár, eða frá tímabilinu 1971-72. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00
Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti