Bandarískur fimleikameistari undir áhrifum frá Katrínu Tönju Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 08:00 Katrín Tanja til vinstri og heimsmeistarinn fyrrverandi til hægri. vísir/getty Riley McCusker er nítján ára gömul. Hún er fimleikakona frá Bandaríkjunum sem hefur m.a. orðið heimsmeistari í greininni. Riley er með rúmlega 120 þúsund fylgjendur á Instagram-síðu sinni en hún hefur eins og áður segir tekið gull á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún gefið af sér gott orð innan fimleikahreyfingarinnar en hún hefur fjórum sinnum verið valin í landslið Bandaríkjanna. Hún varð einungis nítján ára í síðasta mánuði og er þarna ein efnilegasta fimleikastelpa Bandaríkjanna á ferðinni. Það sést í þeim sex gullverðlaunum sem hún hefur hirt í Bandaríkjunum á meistaramótinu þar í landi. Riley stýrði Instagram-síðu Inside Gymnastics í gær og þar var hann meðal annars spurð út í það hvort að einhver hafi verið henni hvatning innan fimleikanna og hver það væri. Þá svaraði Riley að það væri Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, sem og Kyla Ross sem er fyrrum Ólympíuhafi í fimleikum. Katrín Tanja var eðlilega glöð með þetta og endurbirti þetta svar Riley á Instagram-síðu sinni í gær og sagðist „dýrka Riley.“ Katrín Tanja er í fullum undirbúningi fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í september á þessu ári, ef allt gengur eftir óskum. CrossFit Fimleikar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Leik lokið: Haukar - Fram 25-24 | Mörðu spennutrylli Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sjá meira
Riley McCusker er nítján ára gömul. Hún er fimleikakona frá Bandaríkjunum sem hefur m.a. orðið heimsmeistari í greininni. Riley er með rúmlega 120 þúsund fylgjendur á Instagram-síðu sinni en hún hefur eins og áður segir tekið gull á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún gefið af sér gott orð innan fimleikahreyfingarinnar en hún hefur fjórum sinnum verið valin í landslið Bandaríkjanna. Hún varð einungis nítján ára í síðasta mánuði og er þarna ein efnilegasta fimleikastelpa Bandaríkjanna á ferðinni. Það sést í þeim sex gullverðlaunum sem hún hefur hirt í Bandaríkjunum á meistaramótinu þar í landi. Riley stýrði Instagram-síðu Inside Gymnastics í gær og þar var hann meðal annars spurð út í það hvort að einhver hafi verið henni hvatning innan fimleikanna og hver það væri. Þá svaraði Riley að það væri Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, sem og Kyla Ross sem er fyrrum Ólympíuhafi í fimleikum. Katrín Tanja var eðlilega glöð með þetta og endurbirti þetta svar Riley á Instagram-síðu sinni í gær og sagðist „dýrka Riley.“ Katrín Tanja er í fullum undirbúningi fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í september á þessu ári, ef allt gengur eftir óskum.
CrossFit Fimleikar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Leik lokið: Haukar - Fram 25-24 | Mörðu spennutrylli Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sjá meira