Ágúst: Uppbótartíminn var búinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 22:05 Ágúst lét í sér heyra eftir að Breiðablik komst í 1-0. vísir/vilhelm „Við erum dottnir út úr bikarnum. Það er ekkert öðruvísi. Núna getum við einbeitt okkur að deildinni. Það er það fyrsta sem kemur í hugann,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, eftir 3-0 tap fyrir Breiðabliki í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Seltirningar byrjuðu leikinn af miklum krafti og fengu afbragðs færi til að ná forystunni sem ekki nýttust. „Þú vinnur ekki lið eins og Breiðablik þegar þú nýtir ekki færin. Svo fengum við mark á okkur þegar uppbótartíminn var liðinn en dómarinn lét leikinn halda áfram og þeir skoruðu,“ sagði Ágúst sem var afar ósáttur eftir markið sem Kwame Quee skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við vorum með tímann á hreinu, held ég. Það var aukaspyrna úti á velli og þá var tíminn búinn en dómarinn lét leikinn halda áfram. Boltinn fór út úr teignum og þeir skoruðu mark.“ Ágúst var sáttur með sína stráka lengst af leiknum í kvöld en viðurkenndi að róðurinn hefði verið þungur eftir að Breiðablik komst í 2-0. „Ég var ánægður með leikmennina fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik, að vera ekki að stressa sig. Við héldum bara sjó og okkur við leikáætlunina,“ sagði Ágúst. „Svo þurftum við að sækja og þá voru Blikarnir frábærir, bættu við mörkum og kláruðu leikinn.“ Eftir tíðindi dagsins er ljóst að það eru a.m.k. um tvær vikur í næsta leik Gróttu. „Við erum ekkert farnir að hugsa svo langt,“ sagði Ágúst aðspurður hvernig næstu dögum yrði háttað. „Þetta er bara nýskeð og við þurfum bara að rýna í það. Við hittumst í hádeginu á morgun og förum yfir þessi mál.“ Mjólkurbikarinn Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 30. júlí 2020 21:40 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Við erum dottnir út úr bikarnum. Það er ekkert öðruvísi. Núna getum við einbeitt okkur að deildinni. Það er það fyrsta sem kemur í hugann,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, eftir 3-0 tap fyrir Breiðabliki í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Seltirningar byrjuðu leikinn af miklum krafti og fengu afbragðs færi til að ná forystunni sem ekki nýttust. „Þú vinnur ekki lið eins og Breiðablik þegar þú nýtir ekki færin. Svo fengum við mark á okkur þegar uppbótartíminn var liðinn en dómarinn lét leikinn halda áfram og þeir skoruðu,“ sagði Ágúst sem var afar ósáttur eftir markið sem Kwame Quee skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við vorum með tímann á hreinu, held ég. Það var aukaspyrna úti á velli og þá var tíminn búinn en dómarinn lét leikinn halda áfram. Boltinn fór út úr teignum og þeir skoruðu mark.“ Ágúst var sáttur með sína stráka lengst af leiknum í kvöld en viðurkenndi að róðurinn hefði verið þungur eftir að Breiðablik komst í 2-0. „Ég var ánægður með leikmennina fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik, að vera ekki að stressa sig. Við héldum bara sjó og okkur við leikáætlunina,“ sagði Ágúst. „Svo þurftum við að sækja og þá voru Blikarnir frábærir, bættu við mörkum og kláruðu leikinn.“ Eftir tíðindi dagsins er ljóst að það eru a.m.k. um tvær vikur í næsta leik Gróttu. „Við erum ekkert farnir að hugsa svo langt,“ sagði Ágúst aðspurður hvernig næstu dögum yrði háttað. „Þetta er bara nýskeð og við þurfum bara að rýna í það. Við hittumst í hádeginu á morgun og förum yfir þessi mál.“
Mjólkurbikarinn Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 30. júlí 2020 21:40 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 30. júlí 2020 21:40