Ingvar Íslandsmeistari á Akureyri degi eftir að hafa hjólað frá Siglufirði Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 15:30 Keppendur tókust á við ýmsar áskoranir í Kjarnaskógi í gær. Ingvar Ómarsson varð sjöunda árið í röð Íslandsmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum á Akureyri í gærkvöld. Keppt var á fjögurra kílómetra langri braut í Kjarnaskógi með úrvali af hindrunum og köflum sem reyndu á tækni keppenda. Karlarnir hjóluðu fimm hringi en konurnar fjórar. Hafsteinn Ægir Geirsson, ólympíufari í siglingum frá því í byrjun þessarar aldar, veitti Ingvari mesta keppni í gærkvöld. Ingvar náði forskoti í bröttu og tæknilegu klifri á öðrum hring og kom á endanum í mark á klukkutíma og 24 sekúndum, eða 42 sekúndum á undan Hafsteini. Kristinn Jónsson varð þriðji. Ingvar hafði sólarhring áður tryggt sér bikarmeistaratitilinn í götuhjólreiðum með því að hjóla hraðast allra frá Siglufirði til Akureyrar. Í kvennaflokki fjallahjólreiðanna voru aðeins tveir keppendur, þær María Ögn Guðmundsdóttir og Elín Björg Björnsdóttir. María vann öruggan sigur á 1:01:42 klukkustund, eða 5 mínútum og 39 sekúndum á undan Elínu, eftir að þær höfðu verið hnífjafnar að loknum fyrsta hring. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Klippa: Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum Úrslit karla Úrslit kvenna Hjólreiðar Akureyri Tengdar fréttir Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. 24. júlí 2020 16:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Ingvar Ómarsson varð sjöunda árið í röð Íslandsmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum á Akureyri í gærkvöld. Keppt var á fjögurra kílómetra langri braut í Kjarnaskógi með úrvali af hindrunum og köflum sem reyndu á tækni keppenda. Karlarnir hjóluðu fimm hringi en konurnar fjórar. Hafsteinn Ægir Geirsson, ólympíufari í siglingum frá því í byrjun þessarar aldar, veitti Ingvari mesta keppni í gærkvöld. Ingvar náði forskoti í bröttu og tæknilegu klifri á öðrum hring og kom á endanum í mark á klukkutíma og 24 sekúndum, eða 42 sekúndum á undan Hafsteini. Kristinn Jónsson varð þriðji. Ingvar hafði sólarhring áður tryggt sér bikarmeistaratitilinn í götuhjólreiðum með því að hjóla hraðast allra frá Siglufirði til Akureyrar. Í kvennaflokki fjallahjólreiðanna voru aðeins tveir keppendur, þær María Ögn Guðmundsdóttir og Elín Björg Björnsdóttir. María vann öruggan sigur á 1:01:42 klukkustund, eða 5 mínútum og 39 sekúndum á undan Elínu, eftir að þær höfðu verið hnífjafnar að loknum fyrsta hring. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Klippa: Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum Úrslit karla Úrslit kvenna
Hjólreiðar Akureyri Tengdar fréttir Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. 24. júlí 2020 16:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. 24. júlí 2020 16:00