Xavi úr leik vegna smits en Heimir stýrði sínum mönnum á ný Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 11:00 Xavi, sem átti magnaðan feril sem leikmaður, hóf þjálfaraferil sinn þegar hann tók við Al Sadd í fyrravor. VÍSIR/GETTY Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Keppni í deildinni hófst að nýju í gær eftir hlé frá því í mars. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi, sem Heimir stýrir, en liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Al Gharafa. Al Arabi er í 5. sæti og nú sjö stigum á eftir Al Gharafa eftir 18 leiki af 22 í deildinni. Al Sadd, liðið sem Xavi stýrir, er í 3. sæti og í baráttu um að komast í forkeppni Meistaradeildar Asíu. Liðið mætir Al Khor í dag án Xavi sem kveðst hafa greinst með smit fyrir nokkrum dögum við reglubundið próf. Xavi : A few days ago, following the @qsl protocol, I tested positive in the last COVID19 test. Fortunately, I m feeling ok, but I will be isolated until I am given the all clear. When the health services allow it, I will be very eager to return to my daily routine and to work.— AlSadd S.C | (@AlsaddSC) July 25, 2020 „Sem betur fer líður mér ágætlega en ég verð í einangrun þar til að ég fæ grænt ljós. Þegar heilbrigðisþjónustan leyfir það mun ég snúa afar spenntur aftur til minna starfa,“ sagði Xavi. Xavi var ráðinn þjálfari Al Sadd fyrir rúmu ári eftir magnaðan feril sem leikmaður en hann vann til fjölda titla með Barcelona og spænska landsliðinu. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Keppni í deildinni hófst að nýju í gær eftir hlé frá því í mars. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi, sem Heimir stýrir, en liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Al Gharafa. Al Arabi er í 5. sæti og nú sjö stigum á eftir Al Gharafa eftir 18 leiki af 22 í deildinni. Al Sadd, liðið sem Xavi stýrir, er í 3. sæti og í baráttu um að komast í forkeppni Meistaradeildar Asíu. Liðið mætir Al Khor í dag án Xavi sem kveðst hafa greinst með smit fyrir nokkrum dögum við reglubundið próf. Xavi : A few days ago, following the @qsl protocol, I tested positive in the last COVID19 test. Fortunately, I m feeling ok, but I will be isolated until I am given the all clear. When the health services allow it, I will be very eager to return to my daily routine and to work.— AlSadd S.C | (@AlsaddSC) July 25, 2020 „Sem betur fer líður mér ágætlega en ég verð í einangrun þar til að ég fæ grænt ljós. Þegar heilbrigðisþjónustan leyfir það mun ég snúa afar spenntur aftur til minna starfa,“ sagði Xavi. Xavi var ráðinn þjálfari Al Sadd fyrir rúmu ári eftir magnaðan feril sem leikmaður en hann vann til fjölda titla með Barcelona og spænska landsliðinu.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira