Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir ræddi við CrossFit-unnendur um sjálfstraust. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT CrossFit Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT
CrossFit Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira