UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:30 Íslenskir áhorfendur studdu vel við bakið á strákunum okkar í Frakklandi. vísir/getty KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020 Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020
Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira