Ákvörðun ÍE hafi engin áhrif á skimun Norrænufarþega Telma Tómasson skrifar 9. júlí 2020 07:05 Norræna. Vísir/Jói K. Ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar um að draga sig úr samstarfi um landamæraskimun hefur engin áhrif á komu 750 farþega með Norrænu hingað til lands í morgunsárið. Taka þarf sýni úr tæplega 500 farþegum. Tólf manna teymi heilbrigðisstarfsfólks flaug til Færeyja í gær og er um borð í ferjunni, 10 manns sinna sýnatöku og tveir eru tæknimenn. Byrjað verður að taka sýnin 24 sjómílum frá landgrunni Íslands og er áætlað að starfinu sé að mestu lokið þegar skipið leggst að bryggju á Seyðisfirði klukkan hálf níu, að sögn Lindu Gunnlaugsdóttur, framkvæmdastjóra Smyril Line. Teymið er mannað af starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Austurlands og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Til stóð að hópurinn væri að hluta mannaður af starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar, en hætt var við aðkomu þeirra í ljósi breytinga. Næstu þrjár vikur er áætlað að um 750 til 800 farþegar komi með Norrænu hingað til lands í hverri viku. Í frétt á vefsíðu Austurfréttar segir að farþegar fái afhent upplýsingablað við komuna til landsins þar sem þeim er meðal annars ráðlagt að nota ekki almenningssamgöngur, halda kyrru fyrir á áfangastað eða heimili og forðast náin samskipti, þar til niðurstöður skimunarinnar liggja fyrir. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi, segir í samtali við Austurfrétt að farþegar séu duglegir að fara eftir fyrirmælum og hvetur jafnt þá sem heimamenn að gæta að persónulegum smitvörnum og fjarlægðatakmörkunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Seyðisfjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar um að draga sig úr samstarfi um landamæraskimun hefur engin áhrif á komu 750 farþega með Norrænu hingað til lands í morgunsárið. Taka þarf sýni úr tæplega 500 farþegum. Tólf manna teymi heilbrigðisstarfsfólks flaug til Færeyja í gær og er um borð í ferjunni, 10 manns sinna sýnatöku og tveir eru tæknimenn. Byrjað verður að taka sýnin 24 sjómílum frá landgrunni Íslands og er áætlað að starfinu sé að mestu lokið þegar skipið leggst að bryggju á Seyðisfirði klukkan hálf níu, að sögn Lindu Gunnlaugsdóttur, framkvæmdastjóra Smyril Line. Teymið er mannað af starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Austurlands og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Til stóð að hópurinn væri að hluta mannaður af starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar, en hætt var við aðkomu þeirra í ljósi breytinga. Næstu þrjár vikur er áætlað að um 750 til 800 farþegar komi með Norrænu hingað til lands í hverri viku. Í frétt á vefsíðu Austurfréttar segir að farþegar fái afhent upplýsingablað við komuna til landsins þar sem þeim er meðal annars ráðlagt að nota ekki almenningssamgöngur, halda kyrru fyrir á áfangastað eða heimili og forðast náin samskipti, þar til niðurstöður skimunarinnar liggja fyrir. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi, segir í samtali við Austurfrétt að farþegar séu duglegir að fara eftir fyrirmælum og hvetur jafnt þá sem heimamenn að gæta að persónulegum smitvörnum og fjarlægðatakmörkunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Seyðisfjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira