Segir að Klopp þurfi að opna veskið í sumar: „City gerði það ekki og fékk það í bakið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 09:00 Klopp þarf að opna veskið í sumar, segir blaðamaður Daily Mail. vísir/getty Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. „Liverpool verður að eyða pening til þess að verja enska titilinn eftir að Divock Origi og félagar áttu í erfiðleikum gegn Aston Villa. Manchester City gerði það ekki á síðustu leiktíð og fengu það heldur betur í bakið.“ Svona byrjar grein Ian eftir leikinn í gær en Liverpool vann 2-0 sigur á Aston Villa. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik rönkuðu meistararnir við sér í síðari hálfleik og afgreiddu Villa-menn sem eru í miklum vandræðum. „Til þess að verja titilinn á næstu leiktíð verður Liverpool að verða jafn gott og á þessari leiktíð. City verður sterkt á næstu leiktíð og mun ekki vanta hvatningu. Þeir munu að minnsta kosti kaupa einn varnarmann og það gæti gert gæfumuninn.“ „Spurningin er: Hvað ætlar Liverpool að gera? Þeir ættu að styrkja sig á meðan þeir hafa forskotið. Á meðan Manchester United réði ríkjum þá var það eitthvað sem Sir Alex Ferguson reyndi alltaf að gera, með tilteknum árangri. City gerði það ekki á síðustu leiktíð, þeir keyptu aldrei neinn í stað Vincent Kompany og það kom í bakið á þeim.“ Alla grein Ian má sjá hér. Jurgen Klopp will need to strengthen this summer to hold off Man City after limping past Aston Villa | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/iNtQF3NMFa— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. „Liverpool verður að eyða pening til þess að verja enska titilinn eftir að Divock Origi og félagar áttu í erfiðleikum gegn Aston Villa. Manchester City gerði það ekki á síðustu leiktíð og fengu það heldur betur í bakið.“ Svona byrjar grein Ian eftir leikinn í gær en Liverpool vann 2-0 sigur á Aston Villa. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik rönkuðu meistararnir við sér í síðari hálfleik og afgreiddu Villa-menn sem eru í miklum vandræðum. „Til þess að verja titilinn á næstu leiktíð verður Liverpool að verða jafn gott og á þessari leiktíð. City verður sterkt á næstu leiktíð og mun ekki vanta hvatningu. Þeir munu að minnsta kosti kaupa einn varnarmann og það gæti gert gæfumuninn.“ „Spurningin er: Hvað ætlar Liverpool að gera? Þeir ættu að styrkja sig á meðan þeir hafa forskotið. Á meðan Manchester United réði ríkjum þá var það eitthvað sem Sir Alex Ferguson reyndi alltaf að gera, með tilteknum árangri. City gerði það ekki á síðustu leiktíð, þeir keyptu aldrei neinn í stað Vincent Kompany og það kom í bakið á þeim.“ Alla grein Ian má sjá hér. Jurgen Klopp will need to strengthen this summer to hold off Man City after limping past Aston Villa | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/iNtQF3NMFa— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira