Jenna Marbles biðst afsökunar og hættir á YouTube Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2020 23:46 Jenna Marbles sýnir hér myndbandið sem hún sér eftir að hafa gert. Skjáskot/YouTube Jenna Marbles, ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum, sem var einnig ein þeirra fyrstu til að afla sér vinsælda með vídeóbloggi á YouTube hefur beðist afsökunar á efni sem hún hefur gefið út í gegnum árana rás og segist vera hætt. Marbles, sem hefur sankað að sér yfir 20 milljón áskrifendum og yfir 3 milljörðum áhorfa, baðst afsökunar á myndböndum sem sýndu hana herma eftir Nicki Minaj með notkun blackface-gervis, fyrir að hafa rappað lag sem sem einkenndist af kynþáttafordómum og stundað drusluskömm í myndböndum sínum. Marbles birti afsökunarbeiðni sína í ellefu mínútna löngu myndbandi á rás sinni í dag. Jenna Marbles ræddi þá staðreyndina að hún hafi tekið fjölda myndbanda úr birtingu. „Ég hef klárlega gert hluti sem voru ekki frábærir. Ég er ekki gallalaus en ég hef gert mitt besta til þess að þroskast,“ sagði Marbles. Um Blackface-myndbandið sagði Marbles óska þess að það hafi ekki gerst. „Ég verð að axla ábyrgð á þessari rás. Þetta er sárt, ég skammast mín fyrir hluti sem ég hef sagt og gert í fortíðinni en þetta er mikilvægt,“ sagði Marbles eftir að hafa greint frá því að hún væri hætt. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Jenna Marbles, ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum, sem var einnig ein þeirra fyrstu til að afla sér vinsælda með vídeóbloggi á YouTube hefur beðist afsökunar á efni sem hún hefur gefið út í gegnum árana rás og segist vera hætt. Marbles, sem hefur sankað að sér yfir 20 milljón áskrifendum og yfir 3 milljörðum áhorfa, baðst afsökunar á myndböndum sem sýndu hana herma eftir Nicki Minaj með notkun blackface-gervis, fyrir að hafa rappað lag sem sem einkenndist af kynþáttafordómum og stundað drusluskömm í myndböndum sínum. Marbles birti afsökunarbeiðni sína í ellefu mínútna löngu myndbandi á rás sinni í dag. Jenna Marbles ræddi þá staðreyndina að hún hafi tekið fjölda myndbanda úr birtingu. „Ég hef klárlega gert hluti sem voru ekki frábærir. Ég er ekki gallalaus en ég hef gert mitt besta til þess að þroskast,“ sagði Marbles. Um Blackface-myndbandið sagði Marbles óska þess að það hafi ekki gerst. „Ég verð að axla ábyrgð á þessari rás. Þetta er sárt, ég skammast mín fyrir hluti sem ég hef sagt og gert í fortíðinni en þetta er mikilvægt,“ sagði Marbles eftir að hafa greint frá því að hún væri hætt.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira