„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2020 13:30 Jóhannes Kr. Kristjánsson er nýjasti gestur Sölva Tryggva i Podcasti hans. Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. „Við leituðum til þríeykisins og vildum fá að vera fluga á vegg og þau samþykktu það,“ segir Jóhannes í viðtali við Sölva Tryggvason í podcasti Sölva Í viðtalinu við Sölva upplýsir Jóhannes að hann hafi myndað það þegar faraldurinn náði hámarki á Vestfjörðum, eftir að hafa komist þangað við illan leik í óveðri. „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu. Þú ert kominn alveg að kjarnanum þarna og það tók dálítinn tíma fyrir samfélagið að endurræsa sig eftir þetta,“ segir Jóhannes, sem tók einnig viðtöl við ástvini þeirra sem létust og fylgdi eftir þeirri atburðarrás sem átti sér stað. „Ég ætlaði að vera þarna í þrjá sólarhringa, en endaði á að vera í sautján daga,“ segir Jóhannes jafnframt. Jóhannes er líklega þekktasti rannsóknarblaðamaður Íslands. Eftir margra mánaða vinnu kom hann upp um hneykslið sem átti sér stað í Byrginu, sem varð síðan til þess að starfseminni var lokað. Umfjöllun hans um Panamaskjölinvarð til þess að tugþúsundir mótmæltu og Sigmundur Davíð þurfti að hætta sem forsætisráðherra. Í viðtali við Sölva Tryggvason í nýju podcasti Sölva talar Jóhannes meðal um það sem gekk á á bakvið tjöldin í sumum af stærstu málunum hans, það hvernig hjartað hefur alltaf drifið hann áfram í vinnu og hvernig hann vann úr því að missa dóttur sína. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Podcast með Sölva Tryggva Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. „Við leituðum til þríeykisins og vildum fá að vera fluga á vegg og þau samþykktu það,“ segir Jóhannes í viðtali við Sölva Tryggvason í podcasti Sölva Í viðtalinu við Sölva upplýsir Jóhannes að hann hafi myndað það þegar faraldurinn náði hámarki á Vestfjörðum, eftir að hafa komist þangað við illan leik í óveðri. „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu. Þú ert kominn alveg að kjarnanum þarna og það tók dálítinn tíma fyrir samfélagið að endurræsa sig eftir þetta,“ segir Jóhannes, sem tók einnig viðtöl við ástvini þeirra sem létust og fylgdi eftir þeirri atburðarrás sem átti sér stað. „Ég ætlaði að vera þarna í þrjá sólarhringa, en endaði á að vera í sautján daga,“ segir Jóhannes jafnframt. Jóhannes er líklega þekktasti rannsóknarblaðamaður Íslands. Eftir margra mánaða vinnu kom hann upp um hneykslið sem átti sér stað í Byrginu, sem varð síðan til þess að starfseminni var lokað. Umfjöllun hans um Panamaskjölinvarð til þess að tugþúsundir mótmæltu og Sigmundur Davíð þurfti að hætta sem forsætisráðherra. Í viðtali við Sölva Tryggvason í nýju podcasti Sölva talar Jóhannes meðal um það sem gekk á á bakvið tjöldin í sumum af stærstu málunum hans, það hvernig hjartað hefur alltaf drifið hann áfram í vinnu og hvernig hann vann úr því að missa dóttur sína. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Podcast með Sölva Tryggva Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira