Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 10:01 Kyrie er í dag leikmaður Brooklyn Nets líkt og Kevin Durant. Mike Stobe/Getty Images Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30