Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 21:59 Þórsarar komust áfram í bikarnum eftir mikla dramatík. mynd/thorsport.is Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Þórsarar eru því komnir áfram í 32-liða úrslit en þeir máttu svo sannarlega hafa fyrir því. Sigurður Marinó Kristjánsson kom Þór yfir á 20. mínútu með skalla af nærstöng eftir fyrirgjöf frá vinstri, en Sæþór Olgeirsson jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar með skalla, í blíðviðrinu á Húsavík. Þórsarar misstu Alvaro Montejo af velli með rautt spjald rétt fyrir hálfleik, þegar hann fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap þegar hann reyndi að fiska vítaspyrnu. Aftur varð jafnt í liðum rétt fyrir lok seinni hálfleiks, þegar Sæþór fékk sitt seinna gula spjald fyrir að brjóta af sér í skallaeinvígi. Staðan var enn 1-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bjarki Þór Viðarsson kom Þórsurum í 2-1 með skallamarki á fimmtu mínútu framlengingarinnar. Það dugði hins vegar skammt því Bjarki Baldvinsson jafnaði metin úr víti á 118. mínútu, eftir að Orri Sigurjónsson hafði brotið af sér sem aftasti maður rétt innan teigs. Orri fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Úrslitin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem að Þórsarar nýttu allar sínar spyrnur. Nú er einnig nýlokið leik Mídasar og SR þar sem SR fór með 4-0 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Tengdar fréttir Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Þórsarar eru því komnir áfram í 32-liða úrslit en þeir máttu svo sannarlega hafa fyrir því. Sigurður Marinó Kristjánsson kom Þór yfir á 20. mínútu með skalla af nærstöng eftir fyrirgjöf frá vinstri, en Sæþór Olgeirsson jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar með skalla, í blíðviðrinu á Húsavík. Þórsarar misstu Alvaro Montejo af velli með rautt spjald rétt fyrir hálfleik, þegar hann fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap þegar hann reyndi að fiska vítaspyrnu. Aftur varð jafnt í liðum rétt fyrir lok seinni hálfleiks, þegar Sæþór fékk sitt seinna gula spjald fyrir að brjóta af sér í skallaeinvígi. Staðan var enn 1-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bjarki Þór Viðarsson kom Þórsurum í 2-1 með skallamarki á fimmtu mínútu framlengingarinnar. Það dugði hins vegar skammt því Bjarki Baldvinsson jafnaði metin úr víti á 118. mínútu, eftir að Orri Sigurjónsson hafði brotið af sér sem aftasti maður rétt innan teigs. Orri fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Úrslitin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem að Þórsarar nýttu allar sínar spyrnur. Nú er einnig nýlokið leik Mídasar og SR þar sem SR fór með 4-0 sigur af hólmi.
Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Tengdar fréttir Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24