Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2020 15:34 Katrín ræðir við Sölva um allt milli himins og jarðar. Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Í viðtali við Sölva Tryggvason viðurkennir hún hins vegar að hún horfi á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan skora til þess að peppa sig í gang ef hana vantar orku. „Sumir horfa í spegilinn og fara með einhverja möntru… ég tek bara Rodman,” segir Katrín. Hún segist í viðtalinu jafnframt hafa gríðarlegt dálæti á Jurgen Klopp stjóra Liverpool og horfir gjarnan á blaðamannafundina með honum. „Hann er bara eitthvað svo töff,” segir Katrín. Annað brot úr viðtali Sölva við Katrínu má sjá hér að neðan en þar ræðir hún samstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og hvernig hún og Bjarni Benediktsson ná saman. Klippa: Katrín Jakobsdóttir um samstarfið með Sjálfstæðisflokknum - Podcast með Sölva Tryggva Þetta er fyrsti þáttur af Podcasti með Sölva Tryggva en í þeim sest Sölvi niður með áhugaverðum einstaklingum og fer yfir víðan völl með þeim. Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu í heild sinni en þar fer forsætisráðherra meðal annars yfir atburði síðustu mánaða, faraldur kórónuveiru og COVID-19. Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Í viðtali við Sölva Tryggvason viðurkennir hún hins vegar að hún horfi á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan skora til þess að peppa sig í gang ef hana vantar orku. „Sumir horfa í spegilinn og fara með einhverja möntru… ég tek bara Rodman,” segir Katrín. Hún segist í viðtalinu jafnframt hafa gríðarlegt dálæti á Jurgen Klopp stjóra Liverpool og horfir gjarnan á blaðamannafundina með honum. „Hann er bara eitthvað svo töff,” segir Katrín. Annað brot úr viðtali Sölva við Katrínu má sjá hér að neðan en þar ræðir hún samstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og hvernig hún og Bjarni Benediktsson ná saman. Klippa: Katrín Jakobsdóttir um samstarfið með Sjálfstæðisflokknum - Podcast með Sölva Tryggva Þetta er fyrsti þáttur af Podcasti með Sölva Tryggva en í þeim sest Sölvi niður með áhugaverðum einstaklingum og fer yfir víðan völl með þeim. Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu í heild sinni en þar fer forsætisráðherra meðal annars yfir atburði síðustu mánaða, faraldur kórónuveiru og COVID-19. Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook.
Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira