Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:00 Það er mikil eftirvænting í Sevilla borg fyrir nágrannaslag Sevilla og Real Betis eins og sést meðal annars á þessari mynd þar sem treyjur allra liðanna í deildinni hanga yfir þröngri götu í miðbænum. Getty/Eduardo Briones Spænski fótboltinn fer aftur af stað í kvöld þegar nágrannarnir frá Sevilla, Sevilla og Real Betis, mætast í miklum derby slag. Leikir Sevilla og Real Betis er stór viðburður á Spáni og því kannski engin tilviljun að Spánverjar setja fótboltann aftur af stað með stóra slagnum eða „El Gran Derbi“ eins og hann er kallaður á Spáni. Það er mikil ástríða fyrir fótboltanum í Sevilla borg og borgin skiptist nánast í tvennt þegar kemur að stuðningsmönnum liðanna tveggja. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Sevilla liðsins sem heitir Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Þar hefur heldur betur verið fjörið í síðustu tveimur leikjum liðanna. Sevilla vann 3-2 sigur í leiknum í fyrra en árið á undan fagnaði Real Betis 5-3 sigri í ótrúlegum leik. Við erum því að tala um þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum liðanna á Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Sevilla liðið vann fyrri leik liðanna á þessu tímabili 2-1 og er líka níu sætum ofar í töflunni. Hollendingurinn Luuk de Jong skoraði sigurmarkið eftir að Real Betis hafði jafnaði í 1-1 en þetta var fyrsti derby leikur Luuk de Jong síðan að hann kom til Sevilla liðsins síðasta sumar. Colin Millar skrifaði bók um derby slag Sevilla og Real Betis og skírði hana „The Frying Pan of Spain: Sevilla v Real Betis: Spain's Hottest Football Rivalry“ eða „Steikarpannan á Spáni: Sevilla á móti Real Betis. Heitustu erkifjendurnir í spænska fótboltanum“ Hér fyrir neðan má sjá hann ræða þennan nágrannaslag í tilefni af útgáfu bókarinnar. watch on YouTube Leikur Sevilla og Real Betis hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Spænski fótboltinn fer aftur af stað í kvöld þegar nágrannarnir frá Sevilla, Sevilla og Real Betis, mætast í miklum derby slag. Leikir Sevilla og Real Betis er stór viðburður á Spáni og því kannski engin tilviljun að Spánverjar setja fótboltann aftur af stað með stóra slagnum eða „El Gran Derbi“ eins og hann er kallaður á Spáni. Það er mikil ástríða fyrir fótboltanum í Sevilla borg og borgin skiptist nánast í tvennt þegar kemur að stuðningsmönnum liðanna tveggja. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Sevilla liðsins sem heitir Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Þar hefur heldur betur verið fjörið í síðustu tveimur leikjum liðanna. Sevilla vann 3-2 sigur í leiknum í fyrra en árið á undan fagnaði Real Betis 5-3 sigri í ótrúlegum leik. Við erum því að tala um þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum liðanna á Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Sevilla liðið vann fyrri leik liðanna á þessu tímabili 2-1 og er líka níu sætum ofar í töflunni. Hollendingurinn Luuk de Jong skoraði sigurmarkið eftir að Real Betis hafði jafnaði í 1-1 en þetta var fyrsti derby leikur Luuk de Jong síðan að hann kom til Sevilla liðsins síðasta sumar. Colin Millar skrifaði bók um derby slag Sevilla og Real Betis og skírði hana „The Frying Pan of Spain: Sevilla v Real Betis: Spain's Hottest Football Rivalry“ eða „Steikarpannan á Spáni: Sevilla á móti Real Betis. Heitustu erkifjendurnir í spænska fótboltanum“ Hér fyrir neðan má sjá hann ræða þennan nágrannaslag í tilefni af útgáfu bókarinnar. watch on YouTube Leikur Sevilla og Real Betis hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira