Íslandsvinur gat varla andað eftir lokaflautið í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 13:30 Bo Henriksen fagnar eftir sigurinn á Bröndby í gær. vísir/getty Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020 Danski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020
Danski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira