Sóttvarnalæknir enn þeirrar skoðunar að skimun á Keflavíkurflugvelli sé rétta leiðin Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. maí 2020 10:40 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa undanfarnar vikur unnið þétt saman. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir er enn þeirrar skoðunar að skimun farþega fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní sé enn rétta leiðin þegar kemur að opnun landamæranna. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði í gærkvöldi til Svandísar drögum að minnisblaði um útfærslu skimunar fyrir kórónuveirunni hjá ferðamönnum sem koma til landsins. Verkefnisstjórn um opnun landamæra landsins skilaði nýverið af sér skýrslu um fyrirhugaða opnun landamæra. Þar kom meðal annars fram að gerlegt er að opna landamærin á öruggan hátt, að ákveðnum forsendum uppfylltum. Svandís sagði í þættinum Sprengisandi Þórólf leggja það til í drögunum að minnisblaðinu að stjórnvöld haldi sig við það að opna landamærin 15. júní. Hver einasti ferðamaður sem kemur til landsins verður frá og með þeim degi skimaður og árangurinn metinn jafnóðum. Ráðherrann sagði minnisblaðið ítarlegt og að eftir eigi að útfæra mörg tæknileg atriði. Enn þá eigi eftir að finna út úr ýmsum sóttvarnarlegum viðfangsefnum enda sé verkefnið gríðarlega stórt og fyrirvarinn stuttur. Svandís sagðist sannfærð um að betra væri að opna landamærin á þessum tímapunkti heldur en bíða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þórólfur skilaði af sér drögum að minnisblaði um opnun landamæra Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað drögum að minnisblaði um útfærslu skimunar fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá ráðuneytinu. 30. maí 2020 21:33 Ekkert komið fram sem lætur forsætisráðherra efast um að hægt verði að opna landamærin Óvíst er hvenær niðurstaða liggur fyrir um hvernig og hvort staðið verði að skimun vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli. 29. maí 2020 22:56 Því lengri bið eftir svörum þeim mun fleiri afbókanir Framkvæmdastjóri SAF segir óvissu um fyrirkomulag opnunar á landamærum valda ferðaþjónustuaðilum erfiðleikum og áhyggjum. 29. maí 2020 15:31 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Sjá meira
Sóttvarnalæknir er enn þeirrar skoðunar að skimun farþega fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní sé enn rétta leiðin þegar kemur að opnun landamæranna. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði í gærkvöldi til Svandísar drögum að minnisblaði um útfærslu skimunar fyrir kórónuveirunni hjá ferðamönnum sem koma til landsins. Verkefnisstjórn um opnun landamæra landsins skilaði nýverið af sér skýrslu um fyrirhugaða opnun landamæra. Þar kom meðal annars fram að gerlegt er að opna landamærin á öruggan hátt, að ákveðnum forsendum uppfylltum. Svandís sagði í þættinum Sprengisandi Þórólf leggja það til í drögunum að minnisblaðinu að stjórnvöld haldi sig við það að opna landamærin 15. júní. Hver einasti ferðamaður sem kemur til landsins verður frá og með þeim degi skimaður og árangurinn metinn jafnóðum. Ráðherrann sagði minnisblaðið ítarlegt og að eftir eigi að útfæra mörg tæknileg atriði. Enn þá eigi eftir að finna út úr ýmsum sóttvarnarlegum viðfangsefnum enda sé verkefnið gríðarlega stórt og fyrirvarinn stuttur. Svandís sagðist sannfærð um að betra væri að opna landamærin á þessum tímapunkti heldur en bíða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þórólfur skilaði af sér drögum að minnisblaði um opnun landamæra Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað drögum að minnisblaði um útfærslu skimunar fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá ráðuneytinu. 30. maí 2020 21:33 Ekkert komið fram sem lætur forsætisráðherra efast um að hægt verði að opna landamærin Óvíst er hvenær niðurstaða liggur fyrir um hvernig og hvort staðið verði að skimun vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli. 29. maí 2020 22:56 Því lengri bið eftir svörum þeim mun fleiri afbókanir Framkvæmdastjóri SAF segir óvissu um fyrirkomulag opnunar á landamærum valda ferðaþjónustuaðilum erfiðleikum og áhyggjum. 29. maí 2020 15:31 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Sjá meira
Þórólfur skilaði af sér drögum að minnisblaði um opnun landamæra Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað drögum að minnisblaði um útfærslu skimunar fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá ráðuneytinu. 30. maí 2020 21:33
Ekkert komið fram sem lætur forsætisráðherra efast um að hægt verði að opna landamærin Óvíst er hvenær niðurstaða liggur fyrir um hvernig og hvort staðið verði að skimun vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli. 29. maí 2020 22:56
Því lengri bið eftir svörum þeim mun fleiri afbókanir Framkvæmdastjóri SAF segir óvissu um fyrirkomulag opnunar á landamærum valda ferðaþjónustuaðilum erfiðleikum og áhyggjum. 29. maí 2020 15:31