Samdrátturinn 20 prósent í Frakklandi Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2020 10:09 Bir Haken brúin í París. Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira