Láta stuðningsmennina ákveða á Twitter hvort að markvörðurinn fái nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 27. maí 2020 11:30 Gary Maley er markvörður Livingstone FC. Skoska úrvalsdeildarfélagið Livingston fer nýstárlegar leiðir til þess að ákveða hvort að markvörðurinn Gary Maley verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð en stuðningsmennirnir ráða þar ferðinni. Maley rennur út af samningi í næsta mánuði og skoska félagið hefur sett könnun á Twitter-síðu sína þar sem þeir spyrja stuðningsmennina um hvort að framlengja ætti við Maley eða ekki. Þessi 37 ára gamli markvörður gekk í raðir félagsins þegar þeir voru í 3. deild árið 2016 og er þriðji markvörður félagsins. Hann hefur einungis spilað sjö leiki frá því að hann gekk í raðir félagsins og ekki spilað aðalliðsleik í tvö ár. | Quite possibly a football first but we re giving you the chance to decide on the future of goalkeeper @Maley1Gary.With his contract expiring next month, we re leaving it in the hands of the fans as to whether or not we offer Stretch an extension.Stay or go - you decide!— Livingston FC (@LiviFCOfficial) May 25, 2020 Það eru góðar fréttir fyrir markvörðinn því yfir 150 þúsund manns hafa tekið þátt í könnuninni og meiri hlutinn hefur kosið það að markvörðurinn fái nýjan samning en á síðasta tímabili var hann eini leikmaður efstu deildarinnar sem var á hálf-atvinnumannasamningi á síðustu leiktíð. Livingston var í 5. sæti skosku deildarinnar er deildin var blásin af. Skotland Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Skoska úrvalsdeildarfélagið Livingston fer nýstárlegar leiðir til þess að ákveða hvort að markvörðurinn Gary Maley verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð en stuðningsmennirnir ráða þar ferðinni. Maley rennur út af samningi í næsta mánuði og skoska félagið hefur sett könnun á Twitter-síðu sína þar sem þeir spyrja stuðningsmennina um hvort að framlengja ætti við Maley eða ekki. Þessi 37 ára gamli markvörður gekk í raðir félagsins þegar þeir voru í 3. deild árið 2016 og er þriðji markvörður félagsins. Hann hefur einungis spilað sjö leiki frá því að hann gekk í raðir félagsins og ekki spilað aðalliðsleik í tvö ár. | Quite possibly a football first but we re giving you the chance to decide on the future of goalkeeper @Maley1Gary.With his contract expiring next month, we re leaving it in the hands of the fans as to whether or not we offer Stretch an extension.Stay or go - you decide!— Livingston FC (@LiviFCOfficial) May 25, 2020 Það eru góðar fréttir fyrir markvörðinn því yfir 150 þúsund manns hafa tekið þátt í könnuninni og meiri hlutinn hefur kosið það að markvörðurinn fái nýjan samning en á síðasta tímabili var hann eini leikmaður efstu deildarinnar sem var á hálf-atvinnumannasamningi á síðustu leiktíð. Livingston var í 5. sæti skosku deildarinnar er deildin var blásin af.
Skotland Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira