Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2020 19:30 Odion Ighalo hefur staðið sig vel fyrir Manchester United. VÍSIR/GETTY Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist. Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00
„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00